Flýtileiðir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

Skaðleg áhrif reykinga á heilsufar

Meginmál
Vísindatímarit
   
4.4.2006  Admin
Skaðleg áhrif reykinga á heilsufar
Í Hóprannsókn Hjartaverndar sem stóð yfir í um 30 ár voru reykingavenjur kannaðar með stöðluðum spurningalista. Í þessari grein er metin áhætta sem fylgir mismunandi reykingavenjum, annars vegar ef þær eru ákvarðaðar með einni grunnrannsókn og hins vegar ef þær eru ákvarðaðar með tveimur athugunum með 15-19 ára millibili, til að staðfesta hverjir reykja að staðaldri.

Hægt er að nálgast greinina í heild sinni hér á pdf formi
Einnig á vefsíðu Læknablaðsins þar sem greinin birtist í 4. tbl 92. árg 2006