Flýtileiđir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

Frábćr ţátttaka í Öldrunarrannsóknar Hjartaverndar

Meginmál
Almenns eđlis
   
15.5.2006  Bylgja Valtýsdóttir
Frábćr ţátttaka í Öldrunarrannsóknar Hjartaverndar
Viđ starfsmenn Hjartaverndar viljum nota ţetta tćkifćri til ađ senda öllum ţátttakendum Öldrunarannsóknarinnar okkar
bestu ţakkir fyrir ţátttökuna og ekki síst fyrir hina einstöku velvild og hlýju sem viđ höfum fundiđ hjá gestum okkar.
Ţetta hefur veriđ tímafrek rannsókn, en alls tóku 5764 einstaklingar ţátt í henni og var hver ţátttakandi ađ međaltali hjá okkur um 9 klukkustundir í alls ţremur heimsóknum.

Hćgt er ađ nálgast greinina í heild sinni hér.

Greinin birtist í tímaritinu Málefni aldrađra 1.tbl 15. árg 2006