Flýtileiđir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

5.000 kransćđavíkkanir

Meginmál
   
15.12.2003  Admin
5.000 kransćđavíkkanir
Sá áfangi hefur náđst á Landspítala - háskólasjúkrahúsi (LSH) ađ fimmţúsundasta kransćđavíkkunin hefur veriđ framkvćmd á hjartaţrćđingardeild viđ Hringbraut.

 


Sá áfangi hefur náđst á Landspítala - háskólasjúkrahúsi (LSH) ađ fimmţúsundasta kransćđavíkkunin var framkvćmd á hjartaţrćđingardeild viđ Hringbraut.

 Ađgerđir sem ţessar voru fyrst gerđar hér á landi í maí áriđ 1987 og ţađ ár fóru fram ađeins 12 víkkanir, 37 áriđ eftir og síđan hefur ţeim fjölgađ jafnt og ţétt. Á síđasta ári voru ţćr alls 568 og ađ sögn Kristjáns Eyjólfssonar, sérfrćđings í hjartasjúkdómum, sem stýrir deildinni, stefnir í ađ um eđa yfir 600 kransćđavíkkanir verđi framkvćmdar á ţessu ári.

Kristján segir ađ međ bćttum tćkjabúnađi, sem er stöđugt í ţróun, hafi geta og afköst deildarinnar aukist. Sá búnađur sem hafi veriđ notađur fyrstu árin ţćtti til dćmis ekki fullkominn í dag.

Kransćđavíkkanir, hjartaţrćđingar og ađrar ćđarannsóknir og -ađgerđir fara fram samtímis á tveimur stofum á deildinni, og hefur svo veriđ í rúm tvö ár eđa síđan nýr og fullkominn tćkjabúnađur var tekinn í notkun í september áriđ 2001. Ţá lagđi gjafa- og styrktarsjóđur Jónínu S. Gísladóttur, ekkju Pálma Jónssonar í Hagkaupum, til 40 milljónir króna til kaupa á búnađinum, sem kostađi um 100 milljónir.
 
Frá árinu 1987 hefur vel á fimmta ţúsund manns fariđ í ţessar víkkanir, sem oft eru gerđar í kjölfar hjartaţrćđingar, og í mörgum tilvikum er nú sett stođnet innan í kransćđar sjúklinganna. Kristján segir ađ víkkunum sé nú í vaxandi mćli beitt sem međferđ viđ bráđakransćđastíflu. Međ ţeirri međferđ megi ýmist koma í veg fyrir eđa minnka skemmd í hjartavöđva, sem af kransćđastíflu getur hlotist. Ţess má geta ađ frá árinu 1970 hafa veriđ framkvćmdar um 21 ţúsund hjartaţrćđingar hér á landi, ţar af nćrri 18 ţúsund á Landspítalanum viđ Hringbraut og ríflega 3.000 í Fossvogi árin 1989 til 2001.

                                                                                         Frétt Morgunblađiđ, 29.11.03
Nánar um kransćđaútvíkkun