Flýtileiđir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

2.000 ţátttakendur komnir

Meginmál
   
15.12.2003  Admin
2.000 ţátttakendur komnir
Öldrunarrannsókn Hjartaverndar: Tvö ţúsund ţátttakendur komnir
Gert er ráđ fyrir ađ framkvćmdin taki 4 -5  ár og ađ heildarfjöldi ţátttakenda verđi á bilinu 8-10 ţúsund. Ţátttakendur í rannsókninni koma í 3 heimsóknir í Hjartavernd. ađ fá starfsfólk Hjartaverndar heim til sín og er ţá hluti af rannsókninni framkvćmdur.

Frá Öldrunarrannsókn Hjartaverndar
Hjartavernd tók á dögunum á móti sínum tvö ţúsundasta ţátttakanda í Öldrunarrannsókn Hjartverndar. Öldrunarrannsókn Hjartaverndar er áfangi Hóprannsóknar Hjartaverndar. Hóprannsókn Hjartaverndar er umfangsmesta faraldsfrćđilega hóprannsókn sem framkvćmd hefur veriđ á Íslandi og hófst hún áriđ 1967. Öldrunarrannsókn Hjartaverndar er samstarfsverkefni Hjartaverndar og Öldrunarstofnunar bandaríska heilbrigđisráđuneytisins og nýtur einnig stuđnings íslenskra heilbrigđisyfirvalda. Í rannsókninni eru öll helstu líffćrakerfi skođuđ. Heilbrigđi öldrunar er skođađ sérstaklega og reynt ađ fá svar viđ ţeirri spurningu: Hvađ stuđlar ađ heilbrigđi á efri árum? Ţessi rannsókn er sú stćrsta sinnar tegundar sem hefur veriđ framkvćmd í heiminum. Framkvćmd hennar hófst fyrir rúmi ári. Gert er ráđ fyrir ađ framkvćmdin taki 4 -5  ár og ađ heildarfjöldi ţátttakenda verđi á bilinu 8-10 ţúsund. Ţátttakendur í rannsókninni koma í 3 heimsóknir í Hjartavernd.
Ef ţátttakendur hafa ekki tök á ađ koma í Hjartavernd ţá er hćgt ađ fá starfsfólk Hjartaverndar heim til sín og er ţá hluti af rannsókninni framkvćmdur.

Hjartavernd vill koma á framfćri ţakklćti til ţeirra sem hafa komiđ og tekiđ ţátt í rannsókninni og ţar međ gert kleift ađ framkvćma ţessa rannsókn.
Nánari upplýsingar um öldrunarrannsóknina