Flýtileiđir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

Tímaritiđ Hjartavernd komiđ út

Meginmál
   
5.1.2005  Róbert Orri Skúlason
Tímaritiđ Hjartavernd komiđ út

Landssamtökin Hjartavernd voru stofnuđ áriđ 1964 og fagna ţví 40 ára afmćli sínu. Frá stofnun Hjartaverndar var Tímaritiđ HJARTAVERND gefiđ út. Ţađ á ţví einnig 40 ára sögu ađ baki.

Landssamtökin Hjartavernd voru stofnuđ áriđ 1964 og fagna ţví 40 ára afmćli sínu. Frá stofnun Hjartaverndar var Tímaritiđ HJARTAVERND gefiđ út. Ţađ á ţví einnig 40 ára sögu ađ baki.  

Međal efnis í ţessu blađi (39.árg, 1.tbl. des.2004) er yfirlitsgrein eftir Nikulás Sigfússon, fyrrverandi yfirlćkni Hjartaverndar ţar sem saga samtakanna ţessi 40 ár er rakin. Í viđtali viđ Vilmund Guđnason, forstöđulćkni Hjartaverndar kemur fram ađ ţrátt fyrir alla ţá ţekkingu sem viđ höfum og miklar rannsóknir á ţessu sviđi, ţá er ţriđjungur áhćttu ennţá óútskýrđur. Einnig kemur fram í viđtalinu viđ hann ađ veriđ sé ađ gera áhćttumat í Hjartavernd enn nákvćmara en veriđ hefur. Ýmislegt fleira er í tímaritinu. Í nýjustu fréttum af Öldrunarrannsókn Hjartaverndar eftir Guđnýu Eiríksdóttur, framkvćmdastjóra rannsóknarinnar kemur fram ađ nú hafa um 4000 manns veriđ skođađir. Í grein eftir Bolla Ţórsson, lćkni , Eđli áhćttuţátta,  er sagt frá helstu áhćttuţáttum hjarta- og ćđasjúkdóma. Margt fleira fróđlegt á sviđi forvarna hjarta- og ćđasjúkdóma er í tímaritinu.

 

Hćgt er ađ panta eintök á afgreidsla@hjarta.is eđa  nálgast ţau í Hjartavernd, Holtasmára 1. Ennfremur er tímaritiđ í heild sinni hér