Flýtileiđir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

Hjartavernd fćr styrk úr Menningarsjóđi Landsbankans

Meginmál
   
12.4.2007  Bylgja Valtýsdóttir
Hjartavernd fćr styrk úr Menningarsjóđi Landsbankans
Í gćr hlaut Hjartavernd eina milljón króna í styrk ţegar Landsbanki Íslands úthlutađ úr Menningarsjóđi alls 75 milljónum króna til jafn margra verkefna. Málefnin eru öll í ţjónustunni Leggđu góđu málefni liđ í Einkabanka og Fyrirtćkjabanka.
Nánar má lesa um úthlutina hér.

Í gćr hlaut Hjartavernd eina milljón króna í styrk ţegar Landsbanki Íslands úthlutađ úr Menningarsjóđi alls 75 milljónum króna til jafn margra verkefna. Málefnin eru öll í ţjónustunni Leggđu góđu málefni liđ í Einkabanka og Fyrirtćkjabanka.
Nánar má lesa um úthlutina hér.

Hjartavernd ţakkar Landsbankanum fyrir ţennan mikilvćga stuđning. Styrkir sem ţessir skipta miklu máli fyrir stofnun á borđ viđ Hjartavernd sem er rekin án hagnađarvonar og byggir afkomu sína nćr eingöngu á ţví fé sem tekst ađ afla međ styrkjum úr rannsóknarsjóđum. Hjartavernd mun nú sem áđur beita sér í baráttunni gegn hjarta- og ćđasjúkdómum, útbreiđslu ţeirra og afleiđingu.