Flýtileiđir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

Hjartaheill- Perlan

Meginmál
   
24.9.2003  Admin
Hjartaheill- Perlan
Landssamtök hjartasjúklinga áttu 20 ára starfsafmćli 8. október síđastliđinn. Samtökin halda upp á afmćliđ međ ýmsu móti og ber ţar hćst sýning í Perlunni, Hjartaheill, helgina 26.09-28.09 ţar sem leiđandi ađilar á heilbrigđissviđi sýndu tćki til hjartalćknina og endurhćfingar.

Landssamtök hjartasjúklinga áttu 20 ára starfsafmćli 8. október síđastliđinn. Samtökin halda upp á afmćliđ međ ýmsu móti og ber ţar hćst sýning í Perlunni ţar sem leiđandi ađilar á heilbrigđissviđi sýndu tćki til hjartalćknina og endurhćfingar. Lyfjafyrirtćki sem flytja inn lyf sem notuđ eru í baráttunni viđ ţessa mannskćđu sjúkdóma voru einnig međ ađstöđu á sýningarsvćđinu. Hjartavernd, Lýđheilsustöđin, Reykjalundur, Heilsustofnun Náttúrulćkningafélags Íslands í Hveragerđi, Íslensk erfđagreining og margir fleiri. Á fjóđa tug fyrirtćkja tók ţátt í ţessari viđamiklu sýningu sem bar heitiđ Hjartaheill.

Hjartavernd kynnir í bás sínum áhćttureiknivél Hjartaverndar.

Sýningin stóđ í ţrjá daga. Hún var opnuđ föstudaginn 26. september klukkan 14, ţar sem heilbrigđisráđherra, Jón Kristjánsson heiđrar gesti međ nćrveru sinni, ásamt formanni Landssamtaka hjartasjúklinga Vilhjálmur Vilhjálmsson. Jónas Ţór píanóleikari og Jóhann Friđgeirsson tenórsöngvari koma fram viđ ţetta tćkifćri.

Á sunnudeginum byrjađi sýningin međ ţví ađ Skólahljómsveit Seltjarnaness lék fram ađ upphafi hjartagöngunnar, sem lagđi af stađ klukkan 14:00. Gönguna rćsti landlćknir, Sigurđur Guđmundsson. Klukkan 16:00 hófst svo lokaathöfnin međ ţví ađ formađur LHS afhenti gjöf til Landsspítalans. Gjöfin er hjarta- og lungnadćla af fullkomnustu gerđ. Ţá varMagnús B. Einarsson  fyrrverandi yfirlćknir á Reykjalundi sćmdur gullmerki Landssamtakanna viđ ţetta tćkifćri. Ađ ţessari athöfn lokinni voru kaffiveitingar á 4. hćđ Perlunnar ţar sem félögum í Landssamtökunum var bođiđ ađ koma og ţiggja veitingar. Sýningunni og afmćlisfagnađinum lauk svo klukkan 18:00.

Sýning tókst afar vel og er taliđ ađ 5-6 ţúsund manns hafi sótt sýninguna ţessa ţrjá daga. Fjöldi manns kom og lét mćla blóđţrýsting og kólesteról, einnig var bođiđ upp á beinţéttnimćlingu.

Hjartavernd var međ blóđţrýstingsmćlingar á Hjartadeginum sjálfum, sunnudaginn 28.sept. og var biđröđ í mćlingar frá ţví sýning opnađi kl.13 til kl.18.

Hjartavernd hvetur alla til ađ sćkja sýninguna og taka ţátt í hjartagöngunnu á Hjartadaginn, 28.september kl.14

Meira um Hjartaheill