Flýtileiđir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

112 dagurinn 11.2

Meginmál
   
11.2.2005  Admin
112 dagurinn 11.2

112 dagurinn er í dag föstudaginn 11. febrúar
.
Föstudaginn 11. febrúar, verđur ţjónusta Neyđarlínunnar 112 kynnt almenningi međ sérstakri dagskrá í Smáralind og hefur hún fengiđ yfirskriftina 112 dagurinn 2005. Hann er nú haldinn í fyrsta skipti á Íslandi, en ćtlunin er ađ 112 dagurinn verđi árviss viđburđur í febrúar héđan í frá.

112 dagurinn 2005.Dagskrá 

112 dagurinn er í dag föstudaginn 11. febrúar
 
Neyđ er frábrugđin daglegu lífi, ţar sem m.a. heilsu, mannslífum eđa eignum er ógnađ. Undir slíkum kringumstćđum ber ađ hringja í Neyđarlínuna 112.

Á hverjum einasta klukkutíma, hvern einasta dag ársins verđa slys eđa skyndileg veikindi ţar sem t.d. hjartastopp eđa međvitunarleysi koma upp hjá einstaklingum. Slíkt gerir sjaldan bođ á undan sér, ţađ veit sá sem í ţví lendir. Ţá er mikilvćgt ađ vita hvert ber ađ leita og vera öruggur um ađ sá sem viđ tilkynningunni tekur kunni ađ bregđast viđ og leita eftir réttum ađila til hjálpar.
Til ţess er Neyđarlínan 112.
Föstudaginn 11. febrúar, verđur ţjónusta Neyđarlínunnar 112 kynnt almenningi međ sérstakri dagskrá í Smáralind og hefur hún fengiđ yfirskriftina 112 dagurinn 2005. Hann er nú haldinn í fyrsta skipti á Íslandi, en ćtlunin er ađ 112 dagurinn verđi árviss viđburđur í febrúar héđan í frá.

112 dagurinn 2005.Dagskrá 
KRANSĆĐASTÍFLA Fyrstu viđbrögđ skipta höfuđmáli er einn af bćklingum Hjartaverndar í ritröđ bćklinga um áhćttuţćtti. Bćklingurinn sem gefinn er út í samvinnu viđ Brjóstverkjamóttöku Landspítala-háskólasjúkrahús viđ Hringbraut. Í bćklingnum er m.a. sagt frá einkennum kransćđastíflu og viđbrögđum viđ brjóstverk. Hann er í heild sinni á heimasíđu okkar, einnig er hćgt ađ panta eintök á afgreidsla@hjarta.is
KRANSĆĐASTÍFLA Fyrstu viđbrögđ skipta höfuđmáli