Flýtileiđir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

Áhćttureiknivél vekur athygli

Meginmál
   
12.9.2005  Admin
Áhćttureiknivél vekur athygli

Á ţingi ESC – European Society of Cardiology – var kynntur áhćttureiknir Hjartaverndar. Ţingiđ var haldiđ í Stokkhólmi 3-7 september og er ţví nýlokiđ. Um 20.000 manns sóttu ţingiđ.  Ađ venju er lokaatriđiđ samantekt á ţví markverđasta sem kynnt var á ţinginu. Ţessi hluti ţingsins kallast Highligths og eru átta sérfrćđingar fengnir til ađ kynna ţađ markverđasta og mikilvćgasta sem fram kom í ţeirra sérgrein.  Í ţetta sinn voru rannsóknir Hjartaverndar á áhćttureikni Hjartaverndar fyrir hjarta og ćđasjúkdóma sérstaklega til umfjöllunar í ţessum hluta.

Á ţingi ESC – European Society of Cardiology – var kynntur áhćttureiknir Hjartaverndar. Ţingiđ var haldiđ í Stokkhólmi 3-7 september og er ţví nýlokiđ. Um 20.000 manns sóttu ţingiđ.  Ađ venju er lokaatriđiđ samantekt á ţví markverđasta sem kynnt var á ţinginu. Ţessi hluti ţingsins kallast Highligths og eru átta sérfrćđingar fengnir til ađ kynna ţađ markverđasta og mikilvćgasta sem fram kom í ţeirra sérgrein.  Í ţetta sinn voru rannsóknir Hjartaverndar á áhćttureikni Hjartaverndar fyrir hjarta og ćđasjúkdóma sérstaklega til umfjöllunar í ţessum hluta.

Hóprannsókn Hjartaverndar hefur vakiđ verđskuldađa athygli og er ljóst ađ hún er ein merkilegasta faraldsfrćđilega rannsókn sem gerđ hefur veriđ og skipar nú sess međal fremstu og mikilvćgustu rannsókna hvađ varđar aukin skilning og mat á áhćttu á hjarta og ćđasjúkdómum sem og öđrum langvinnum sjúkdómum.
 
Áhćttureiknirinn sem er ađgengilegur á heimasíđu Hjartaverndar byggir á endurteknum skođunum og mćlingum á hátt í 20.000 Íslendingum sem hafa af fúsum og frjálsum vilja tekiđ ţátt í vísindarannsókn Hjartaverndar – Hóprannsókn Hjartaverndar – á síđustu 38 árum. Fylgst er međ hvađa sjúkdóma ţessir einstaklingar munu fá og ţađ rannsakađ í tengslum viđ mćlda ţćtti frá fyrri tíđ. Ţannig er unnt ađ fá hugmynd um spágildi mćldra ţátta um seinna komna sjúkdóma. Óeigingjarnt framlag ţátttakenda í Hóprannsókn Hjartaverndar á undanförnum árum međ sjálfviljugri ţátttöku í rannsókninni verđur seint ţakkađ og aldrei ofmetiđ sem framlag til framfara í lćknisfrćđi.