Flýtileiđir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

MBL gott fyrir hjartađ

Meginmál
   
14.1.2005  Admin
MBL gott fyrir hjartađ
Efniviđur notađur úr Hóprannsókn Hjartaverndar (Reykjavíkurrannsókninni)
Hátt magn sermispróteinsins MBL í blóđi getur örvađ svokallađ komplementkerfi líkamans og međ ţví stuđlađ ađ hreinsun bólguvaldandi agna úr honum og ţar međ dregiđ úr hćttunni á kransćđastíflu.
Niđurstöđur rannsóknanna eru birtar í nýjasta hefti eins virtasta vísindarits innan ónćmisfrćđinnar, The Journal of Experimental Medicine, January 3, 2005

Efniviđur notađur úr Hóprannsókn Hjartaverndar (Reykjavíkurrannsókninni)
Hátt magn sermispróteinsins MBL í blóđi getur örvađ svokallađ komplementkerfi líkamans og međ ţví stuđlađ ađ hreinsun bólguvaldandi agna úr honum og ţar međ dregiđ úr hćttunni á kransćđastíflu.
Ţetta eru niđurstöđur rannsókna sem Sćdís Sćvarsdóttir lćknir og doktorsnemi ásamt Helga Valdimarssyni o.fl. vann í samstarfi viđ Rannsóknarstofu í ónćmisfrćđi og Hjartavernd. Byggđi rannsóknin á rannsókanrefniviđi sem safnađ hefur veriđ úr 20.000 sýnum hér á landi frá árinu 1967 í Hóprannsókn Hjartaverndar (Reykjavíkúrrannsókninni).
Rannsóknir Sćdísar hafa snúist um hvort próteiniđ „mannan bindilektín“ (MBL) geti gagnast viđ áhćttumat á kransćđastíflu. Benda niđurstöđur til ađ hátt MBL hafi hugsanlega verndandi áhrif gegn kransćđastíflu og ţá einkum í ákveđnum undirhópum, s.s. međal einstaklinga međ sykursýki. Sýnt var fram á ađ fólk međ sykursýki og hátt MBL í blóđ var í álíka mikilli hćttu á ađ fá hjartaáfall og fólk sem ekki var međ sykursýki. Rannsóknarhópurinn ályktađi svo ađ ćskilegt vćri ađ mćla MBL í blóđi hjá fólki međ ţekkta sykursýki í forvarnarskyni.
Niđurstöđur rannsóknanna eru birtar í nýjasta hefti eins virtasta vísindarits innan ónćmisfrćđinnar, The Journal of Experimental Medicine, January 3, 2005
Fjallađ var um rannsóknina á  www.reuters.com (New York (Reuters Health) 100105). Sjá einnig frétt www.mbl.is (140105)