Flýtileiðir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

Hjartadagurinn 2007

Meginmál
Heilbrigði fjölskyldunnar og samfélagsins

Í ár verður Hjartadagurinn haldinn hátíðlegur þann 30. september.
Þema dagsins í ár er heilbrigði fjölskyldunnar og samfélagsins. Undirbúningur er þegar hafinn að deginum og er stefnt að því að halda daginn sem hátíðlegastan hér í Kópavogi með veglegri dagskrá.