Flýtileiđir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

Sigurjón K. Ţorbjörnsson

MeginmálSigurjón K. Ţorbjörnsson var fćddur ţann 11. október 1916 og andađist 13. september 1988.
Sigurjón varđ bráđkvaddur ţegar hann var ađ iđka sitt venjubundna sund í Sundhöll Reykjavíkur.
Sigurjón starfađi lengst af í Áburđarverksmiđjunni Gufunesi og var ókvćntur og barnlaus
og bjó frá ćskuárum ađ Mímisvegi í Reykjavík sem hann síđan arfleiddi Hjartavernd ađ.

Sigurjón var yfirlćtislaus mađur og barst lítt á og hafđi hann svo látiđ um mćlt ađ Hjartavernd vćri vegna starfa sinna vel ađ ţessum arfi komin.