Flýtileiđir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

Arfgjafir

Meginmál
Frá stofnun Hjartaverndar hafa nokkrir velunnarar stofnunarinnar arfleitt Hjartavernd ađ hluta eđa öllum eigum sínum.
Slíkar gjafir hafa komiđ sér einstaklega vel og bera vott um ţann einstaka hlýhug og velvilja sem Hjartavernd nýtur međal íslensku ţjóđarinnar.
Hugarfar ţeirra sem arfleiđa Hjartavernd ađ eigum sínum verđur best ţakkađ međ meira og betra starfi ađ rannsóknum, frćđslu og forvörnum.

Hér má lesa um nokkrar arfgjafir sem Hjartavernd hefur fengiđ á síđustu árum.

Á árinu 1983 ánafnađi frú Eiríka Eiríksdóttir Hjartavernd ađ andvirđi íbúđar sinnar ađ hluta.
Ţessi dánargjöf var notuđ til endurnýjunar tćkja Rannsóknarstöđvarinnar sem voru orđin 15 ára gömul á ţeim tíma.

Áriđ 1989 hlaut Hjartavernd dánargjafir tveggja velunnara sinna, Sigurjón K. Ţorbjörnsson arfleiddi Hjartavernd ađ öllum eigum sínum, íbúđ, innbúi og nokkrum fjármunum og Karólína Karlsdóttir arfleiddi sömuleiđis Hjartavernd ađ öllum eigum sínum, íbúđ, húsmunum og nokkru lausafé.

Síđan var ţađ áriđ 2004 sem Hjartavernd hlaut gjafir úr fjórum dánarbúum, rúmar 22 milljónir króna. Ţađ ár arfleiddu Hallfríđur Jónsdóttir og Ţórđur Sigurđsson Hjartavernd ađ öllum eigum sínum. 

Hulda Jónsdóttir ánafnađi Hjartavernd ađ hluta af eigum sínum og sama gilti um dánarbú hjónanna Ernst Rose og Helgu Anni Jensen og dánarbú Ingibjargar Kristjánsdóttur en Hjartavernd hlaut ađ gjöf hluta af dánarbúum ţeirra.

Ţađ er aldrei hćgt ađ ţakka fyrir slíkar gjafir en ţćr geta skipt verulega miklu máli í rekstri stofnunar eins og Hjartaverndar sem byggir afkomu sína nćr eingöngu á ţví fé sem tekst ađ afla međ styrkjum úr rannsóknarsjóđum. Hjartavernd mun nú sem áđur beita sér í baráttunni gegn hjarta- og ćđasjúkdómum, útbreiđslu ţeirra og afleiđingu.