Flýtileiđir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

Önnur útgáfa

Meginmál
   
7.4.2006 
Fyrsta handbók sinnar tegundar á íslensku fyrir heilbrigđisstarfsfólk ţar sem fjallađ er á markvissan hátt um reykleysismeđferđ og tóbaksvarnir. Bókin er ţýdd og stađfćrđ eftir breskri bók: "Clearing the air" sem Royal College of nursing gaf út. Ađ útgáfu bókarinnar standa: Hjartavernd, Samtök hjúkrunarfrćđinga og ljósmćđra gegn tóbaki, Krabbameinsfélagiđ, Fagdeild lungnahjúkrunarfrćđinga, Fagdeild hjartahjúkrunarfrćđinga, Fagdeild hjúkrunarfrćđinga á krabbameinssviđi.
4.4.2006 
Sífelld aukning offitu, einkum međal barna, veldur vaxandi áhyggjum um alla Evrópu. Samkvćmt mati Alţjóđlega offitu-vinnuhópsins eru um 20% barna á skólaaldri í Evrópu of feit en ţví fylgir aukin hćtta á ađ ţau fái langvinna sjúkdóma í kjölfariđ. Ađ verkefninu "Börn, offita og tengdir langvinnir sjúkdómar sem má forđast" koma hjartaverndarstofnanir 20 Evrópulanda ásamt ţremur öđrum samstarfssamtökum. Skýrslan  "Markađssetning óhollrar fćđu" fjallar um fyrsta áfanga ţessa verkefnis