Flýtileiđir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

Undirbúningur

Meginmál
Í heild sinni mun rannsóknin taka um eina og hálfa klukkustund.
Vinsamlega athugiđ ađ taka međ lyfjakort- eđa lyfjaglös takir ţú einhver lyf.

Allir sem gefa upp tölvupóstfang geta fengiđ lykilorđ ađ spurningalista á netinu.
Hjartavernd fer fram á ađ allir ţátttakendur reyni ađ svara á netinu sé ţeim ţađ unnt ţví ţađ sparar tíma viđ rannsóknina.
Ekki ţarf undirbúning ađ öđru leiti nema ađ vera fastandi á mat og drykk frá kl. 22:00 kvöldiđ fyrir komu.