Flýtileiđir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

Blóđrannsóknir

Meginmál
Mćldir verđa ýmsir ţćttir í blóđi sem tengjast áhćttu fyrir hjartasjúkdóma eins og blóđfita (kólesteról, ţríglýseríđ, HDL-kólesteról) og blóđsykur.Úr sama blóđsýni verđur heilblóđ, blóđvatn og erfđaefni (DNA) einangrađ og geymt í lífsýnabanka Hjartaverndar. Erfđaefni verđur notađ annars vegar til ađ meta framlag gena til áhćttuţátta hjarta- og ćđasjúkdóma og hins vegar til ađ mynda viđmiđunarhóp í ýmsum erfđarannsóknum. Ţátttakendum er frjálst ađ hafna ţátttöku í ţessum hluta rannsóknarinnar.