Flřtilei­ir
  • Venjulegt letur
  • Stˇrt letur

ReykjavÝkurrannsˇkn

Meginmßl
Rannsˇknarst÷­ Hjartaverndar

Rannsˇknarst÷­ Hjartaverndar, ßri­ 1997

Eftir Nikulßs Sigf˙sson, dr.med. fyrrverandi yfirlŠknir Hjartaverndar. 
┴­ur birt Ý TÝmaritinu Hjartavernd, 34.ßrgangur, 1.tbl. 1997

Inngangur
═ lok nˇvember 1967 komu fyrstu gestirnir Ý Hˇprannsˇkn Hjartaverndar til sko­unar Ý Rannsˇknarst÷­ Hjartaverndar Ý Lßgm˙la 9. ŮrjßtÝu ßrum sÝ­ar, Ý nˇvember 1997, komu svo sÝ­ustu einstaklingarnir sem valdir voru Ý ■essa hˇprannsˇkn til sko­unar ß st÷­inni. Ůar me­ lauk gagnas÷fnun vegna umfangsmestu hˇprannsˇknar sem ger­ hefur veri­ hÚr ß landi. HÚr ver­ur ger­ nokkur grein fyrir ■essari rannsˇkn og ÷­rum rannsˇknum sem ger­ar hafa veri­ ß Rannsˇknarst÷­ Hjartaverndar ß ■essu ■rjßtÝu ßra tÝmabili.

Rannsˇknarst÷­in reist
Hjartavernd - landssamt÷k hjarta- og Š­averndarfÚlaga ß ═slandi - var stofnu­ 1964 a­ frumkvŠ­i Sigur­ar Sam˙elssonar, prˇfessors. ═ l÷gum samtakanna segir m.a. "Tilgangur samtakanna er barßtta vi­ hjarta- og Š­asj˙kdˇma, ˙tbrei­slu ■eirra og aflei­ingar. ═ barßttunni vi­ ■essa sj˙kdˇma hyggjast samt÷kin m.a. beita ■essum rß­um: ... a­ stu­la a­ auknum rannsˇknum ß ■eim hÚrlendis." ═ samrŠmi vi­ ■etta markmi­ var ßkve­i­ a­ koma ß fˇt sÚrstakri rannsˇknarst÷­ og framkvŠma ■ar umfangsmikla hˇprannsˇkn til a­ kanna m.a. ˙tbrei­slu hjarta- og Š­asj˙kdˇma hÚr ß landi og finna helstu ßhŠttu■Štti ■eirra svo hŠgt yr­i a­ beita ßrangursrÝkum forv÷rnum. Efnt var til almennrar fjßrs÷fnunar sem tˇkst ■a­ vel a­ hŠgt var a­ kaupa hŠ­ Ý nřbygg­u h˙si a­ Lßgm˙la 9, innrÚtta hana og b˙a tŠkjum. Var rannsˇknarst÷­in tilb˙in til notkunar hausti­ 1967.

TŠkjab˙na­ur - fyrsti sjßlfvirki efnamŠlir ß ═slandi
L÷g­ var ßhersla ß a­ b˙a st÷­ina tŠkjum af bestu ger­. Fyrsti sjßlfvirki efnamŠlirinn ß ═slandi AutoAnalyzer I (Technicon) var keyptur fyrir efnarannsˇknastofu st÷­varinnar. Hann var b˙inn tveim efnagreiningarßsum sem hvor um sig anna­i um 60 efnagreiningum ß klukkustund. Ůessi efnamŠlir reyndist mj÷g vel og var Ý notkun Ý 18 ßr. Ínnur tŠki voru m.a. r÷ntgenmyndavÚl, hjartalÝnuritstŠki, ÷ndunarmŠlar, ■rekhjˇl o.fl. Var ˙tb˙na­ur og skiplag st÷­varinnar mi­a­ vi­ ■a­ a­ hŠgt vŠri a­ rannsaka um 30 einstaklinga ß hverjum degi.

Starfsfˇlk ßri­ 1997
┴ Rannsˇknarst÷­ Hjartaverndar vinna n˙ 23 starfsmenn, flestir Ý hlutast÷rfum ■annig a­ st÷­ugildi eru 13. Starfsmannafj÷ldi hefur veri­ svipa­ur frß upphafi. Ůa­ hefur veri­ ˇmetanlegur styrkur fyrir rannsˇknarstarfsemina a­ s÷mu starfsmennirnir hafa af miklum ßhuga og samviskusemi unni­ ßrum e­a ßratugum saman vi­ st÷­ina. Ůetta hefur tryggt ßrei­anleika ß ni­urst÷­um rannsˇkna og au­velda­ allan samanbur­ frß einum tÝma til annars.

Hˇprannsˇkn skipul÷g­
┴ri­ 1965 haf­i veri­ ßkve­i­ a­ framkvŠma umfangsmikla hˇprannsˇkn m.t.t. hjarta- og Š­asj˙kdˇma. Forma­ur Hjartaverndar, prˇf. Sigur­ur Sam˙elsson, og Ëlafur Ëlafsson, lŠknir, sem haf­i veri­ rß­inn yfirlŠknir rannsˇknarst÷­varinnar, ßttu vi­rŠ­ur vi­ Dr. Zbynek Pisa, forst÷­umann Evrˇpudeildar Al■jˇ­aheilbrig­isstofnunarinnar Ý Kaupmannah÷fn, og a­sto­armenn hans. Veittu ■eir řmis rß­ um framkvŠmd hˇprannsˇknarinnar. Einnig styrkti stofnunin nßmsdv÷l Ëlafs Ëlafssonar vi­ London School of Hygiene and Tropical Medicine til a­ kynna sÚr a­fer­ir vi­ faraldsfrŠ­ilegar rannsˇknir hjarta- og Š­asj˙kdˇma. Vori­ 1967 voru sÝ­an rß­nir a­sto­arlŠknir (Nikulßs Sigf˙sson), lÝfefnafrŠ­ingur (Ůorsteinn Ůorsteinsson) og rß­gjafar Ý t÷lfrŠ­i (Ottˇ J. Bj÷rnsson, t÷lfrŠ­ingur) og t÷lvuvinnslu (Helgi Sigvaldason, lic. tech.). Ůessir a­ilar ßsamt prˇf. DavÝ­ DavÝ­ssyni, yfirlŠkni rannsˇknarstofu, unnu sÝ­an a­ skipulagningu hˇprannsˇknarinnar og var ■eirri vinnu loki­ um hausti­ 1967. Til rannsˇknar voru valdir 16 ßrgangar karla og kvenna ß ReykjavÝkursvŠ­inu ß aldursbilinu 34-61 ßrs. SÝ­ar var bŠtt vi­ hˇprannsˇknina 12 ßrg÷ngum, ■annig a­ h˙n nß­i til allra karla sem fŠddir eru 1907-1934 og allra kvenna fŠddra 1908-1935. Alls voru ■etta 14.925 karlar og 15.873 konur e­a samtals 30.798 manns. Ůessum hˇp var skipt ni­ur Ý 6 minni hˇpa eftir ßkve­num fŠ­ingard÷gum (tŠplega 3000 manns Ý hverjum hˇp) og hˇpunum bo­i­ til rannsˇknar samkvŠmt fyrirkomulagi sem sřnt er ß mynd 1.


HËPRANNSËKN HJARTAVERNDAR
Karlar
Skipulag


Konur hafa veri­ rannsaka­ar eftir sama kerfi og karlar en kvennarannsˇknin hˇfst 1968 og lauk ß sÝ­asta ßri.


FramkvŠmd hˇprannsˇknarinnar
═ ÷ll ■au ßr sem rannsˇknin stˇ­ var l÷g­ ßhersla ß a­ framkvŠma mŠlingar ß sama hßtt, ■.e. a­ vinna eftir st÷­lu­um a­fer­um en ■etta er nau­synlegt vegna samanbur­ar frß einum tÝma til annars. Rannsˇknar-"prˇgrammi­" var ˇbreytt allan rannsˇknartÝmann. L÷g­ var ßhersla ß athugun ß helstu ßhŠttu■ßttum hjarta- og Š­asj˙kdˇma. Heilsufarssaga var k÷nnu­ me­ sÚrst÷kum spurningalista, ß rannsˇknarst÷­inni voru ger­ar řmsar mŠlingar (sjß t÷flu I) og loks fˇr fram lŠknissko­un. Ůßtttakendur Ý hˇpsko­uninni komu tvisvar ß rannsˇknarst÷­ina, fyrst voru tekin prˇf og ger­ar mŠlingar, ni­urst÷­ur voru tilb˙nar nokkrum d÷gum sÝ­ar og kom ■ß gesturinn Ý lŠknissko­un.


Tafla 1

HËPRANNSËKN HJARTAVERNDAR

 

 

1.

Spurningalisti um heilsufar

 

2.

Rannsˇknir:

HŠ­

Ůyngd

BeinamŠlingar

Ůykkt h˙­fellinga

Índunarprˇf

Augn■rřstingur

Blˇ­■rřstingur

HjartalÝnurit

(┴reynslu-hjartalÝnurit)

R÷ntgenmynd (hjarta og lungu)

Kˇlesterˇl


ŮrÝglycerÝ­
HDL
Sykur■olsprˇf
Ůvagsřra
KreatÝnÝn
Bilir˙bÝn
Alkal. fosfatasi
HemˇglˇbÝn
HematˇkrÝt
Blˇ­s÷kk
Ůvagrannsˇkn

3.

LŠknissko­un

 


Fyrstu t÷lvuskrß­u sj˙kraskřrslur
Frß upphafi hafa allar ni­urst÷­ur hˇprannsˇknarinnar veri­ t÷lvuskrß­ar, og t÷lvuskrß­ sj˙kraskrß var h÷nnu­ ■egar Ý upphafi rannsˇknarinnar, - hin fyrsta hÚr ß landi. ═ ■essa sj˙kraskrß eru fŠr­ar sj˙krasaga, ni­urst÷­ur prˇfa og rannsˇkna, ni­urst÷­ur lŠknissko­unar og sj˙kdˇmsgreiningar og rß­leggingar ef einhverjar eru. Afrit sj˙kraskrßr er sent heimilis- e­a heilsugŠslulŠkni og ■ßtttakanda vÝsa­ til ■eirra ef frekari rannsˇknar e­a me­fer­ar er ■÷rf ■ar sem me­fer­ er ekki veitt ß Rannsˇknarst÷­ Hjartaverndar.

GŠ­aeftirlit
Ůa­ er grundvallara­ri­i vi­ langtÝmarannsˇknir eins og hˇprannsˇkn Hjartaverndar a­ rannsˇknara­fer­ir sÚu sta­la­ar og skekkjum÷rk ■eirra sÚu ■ekkt. ŮvÝ hefur frß upphafi veri­ l÷g­ mikil ßhersla ß allt gŠ­aeftirlit. Blˇ­fitumŠlingar hafa veri­ undir eftirliti al■jˇ­legra vi­mi­unarst÷­va (Center for Disease Control, Atlanta, USA og World Health Organization Lipid Reference Laboratory, Prag), s÷mulei­is t˙lkun hjartalÝnurita (World Health Organization Reference Centre for ECG coding, Hungarian Institute of Cardiology, Budapest) o.fl. MŠlitŠki eru yfirfarin og prˇfu­ reglulega. ┴rei­anleiki spurningalista hefur veri­ metinn me­ řmsum a­fer­um. Me­ nßkvŠmu gŠ­aeftirliti er reynt a­ tryggja a­ ni­urst÷­ur rannsˇkna sÚu sem rÚttastar og sambŠrilegar frß einum tÝma til annars.

A­rar hˇprannsˇknir Rannsˇknarst÷­var Hjartaverndar
Fljˇtlega eftir a­ st÷­in tˇk til starfa var ßkve­i­ a­ bjˇ­a ÷llum ═slendingum sem b˙settir voru utan ReykjavÝkursvŠ­isins og voru ß aldrinum 41-60 ßra til sko­unar. Var Ý ■essu skyni komi­ upp rannsˇknarst÷­vum sem st÷rfu­u tÝmabundi­ vÝ­a um land. HeilsugŠslulŠknar og sj˙krah˙slŠknar veittu Ý ■essu sambandi ˇmetanlega a­sto­. ١ a­ nokkurt hlÚ hafi or­i­ ß ■essum rannsˇknum vegna fjßrskorts, tˇkst ■ˇ a­ lj˙ka sko­un Ý ÷llum fj÷lmennustu sřslum landsins. Hafa ■annig um ■a­ bil 85% ═slendinga ß aldrinum 41-60 ßra fengi­ bo­ frß Hjartavernd. ┴ mynd 2 eru sřnd ■au svŠ­i ß landsbygg­inni ■ar sem hˇpsko­un hefur fari­ fram.

MONICA-rannsˇknin
SÝ­an 1981 hefur Rannsˇknarst÷­ Hjartaverndar teki­ ■ßtt Ý fj÷l■jˇ­legri rannsˇkn Al■jˇ­aheilbrig­isstofnunarinnar ß hjarta- og Š­asj˙kdˇmum svonefndri MONICA-rannsˇkn. Ůessari rannsˇkn er Štla­ a­ lei­a Ý ljˇs ßhrif řmissa ßhŠttu■ßtta ß tÝ­ni hjarta- og Š­asj˙kdˇma (kransŠ­astÝflu og slags) svo unnt ver­i a­ beita forv÷rnum ß ßrangursrÝkari hßtt en veri­ hefur. Ůessi rannsˇkn er fˇlgin Ý skrßningu allra tilfella kransŠ­astÝflu ß landinu ÷llu me­al fˇlks ß aldrinum 25-74 ßra, en auk ■ess hafa fari­ fram 3 ßhŠttu■ßttakannanir (1983, 1988 og 1993) og athugun ß me­fer­ kransŠ­astÝflu 1983 og 1993. ═ rannsˇkninni taka ■ßtt 27 ■jˇ­ir me­ 53 rannsˇknarst÷­var. Rannsˇknin nŠr til 12 milljˇn manna og er langstŠrsta faraldsfrŠ­ilega rannsˇkn sem ger­ hefur veri­ til ■essa. ═sland hefur ■ß sÚrst÷­u Ý ■essu sambandi a­ rannsˇknin nŠr til heillrar ■jˇ­ar, Ý ÷­rum l÷ndum er rannsˇknin bundin vi­ sÚrst÷k landssvŠ­i e­a borgir.

Rannsˇkn ß ungu fˇlki
Hˇprannsˇkn Hjartaverndar nŠr til fˇlks sem 1967 var ß aldrinum 34-61 ßrs. Ůegar ni­urst÷­ur var­andi ßhŠttu■Štti kransŠ­asj˙kdˇms lßgu fyrir eftir fyrsta ßfanga hˇprannsˇknarinnar var­ ljˇst a­ nau­synlegt var a­ fß upplřsingar um ■essa ■Štti me­al yngra fˇlks. ┴ri­ 1973 fˇr ■vÝ fram ˙rtaksk÷nnun ß fˇlki ß aldrinum 20-34 ßra. Ůessu fˇlki var sÝ­an bo­i­ aftur til rannsˇknar 1983.

Íldrunarrannsˇkn ßri­ 1991- 1997
Ůegar sÝ­asti ßfangi Hˇprannsˇknar Hjartaverndar hˇfst voru yngstu ■ßtttakendurnir or­nir 57 ßra en ■eir elstu 84 ßra. ┴kve­i­ var a­ nota tŠkifŠri­ Ý ■essum ßfanga og rannsaka sÚrstaklega řmis konar heilsufarsleg og fÚlagsleg atri­i sem sÚrstaklega tengjast ÷ldru­u fˇlki. Bj÷rn Einarsson, sÚrfrŠ­ingur Ý ÷ldrunarsj˙kdˇmum, var rß­inn til st÷­varinnar og anna­ist hann framkvŠmd ■essarar rannsˇknar. Íllum ■ßtttakendum Ý hˇprannsˇkninni sem or­nir voru 70 ßra var, auk venjulegra rannsˇkna hˇprannsˇknarinnar, bo­i­ upp ß řmis konar sÚrhŠf­ar rannsˇknir. Megintilgangur ■essarar rannsˇknar er a­ kanna hvort elligl÷p (Alzheimer sj˙kdˇmur) stafi af Š­ak÷lkun Ý heilaŠ­um. Ůessi rannsˇkn hˇfst 1991 og sÝ­asti ■ßtttakandinn kom til sko­unar Ý nˇvember 1997.

Rannsˇknir ß fˇlki utan hˇpsko­ana
┴ rannsˇknarst÷­ina hefur ß hverju ßri komi­ talsver­ur hˇpur fˇlks sem ■anga­ er vÝsa­ til rannsˇknar af lŠknum e­a leitar sjßlft vegna einkenna. Einnig hafa řmis fyrirtŠki kosta­ rannsˇknir ß starfsfˇlki sÝnu.

108.000 sko­anir
┴ ■eim 30 ßrum sem rannsˇknarst÷­in hefur starfa­ hefur mikill fj÷ldi einstaklinga komi­ ■anga­ til sko­unar. ═ t÷flu II er yfirlit yfir fj÷lda einstaklingssko­ana ß Rannsˇknarst÷­ Hjartaverndar frß upphafi. Nokkur hluti sko­a­ra hefir komi­ oftar en einu sinni ■annig a­ fj÷ldi einstaklinga sem sko­a­ur hefur veri­ ß st÷­inni er nokkru minni en taflan segir til um. Aldursm÷rk fyrir sko­un ß Rannsˇknarst÷­ Hjartaverndar eru 15 ßr. Mj÷g fßir yngri en 20 ßra hafa veri­ sko­a­ir. SamkvŠmt ■jˇ­skrß voru ═slendingar eldri en 20 ßra alls 168.000 ßri­ 1990. Ůa­ er ■vÝ ljˇst a­ verulegur hluti fullor­inna ═slendinga hefur einhvern tÝma veri­ sko­a­ur ß Rannsˇknarst÷­ Hjartaverndar.


Tafla 2

V═SINDALEGAR HËPRANNSËKNIR HJARTAVERNDAR

 

 

┴fangi

Fj÷ldi sko­ana

 

 

 

Karlar

Konur

1.

Hˇprannsˇkn Hjartaverndar

 

 

ß ReykjavÝkursvŠ­inu

I-V

18.903

17.061

2.

Hˇprannsˇkn Hjartaverndar

 

 

ß ReykjavÝkursvŠ­inu

 

 

    Íldrunarrannsˇkn

V-I

834

1.211

 

    A­rar rannsˇknir

V-I

414

118

3.

"Ungt fˇlk" Ý ReykjavÝk

I-II

1.596

1.764

4.

┴rnessřsla

I

875

802

5.

MONICA-rannsˇkn

I-III

3.193

3.389


AđRAR RANNSËKNIR HJARTAVERNDAR

1.

Rannsˇknir utan ReykjavÝkur

 

3.709

3.677

2.

Rannsˇknir fˇlks utan hˇpsko­ana

 

29.917

20.994

 

 

Alls

59.441

49.016


Samstarf vi­ innlenda og erlenda a­ila
Hˇprannsˇkn Hjartaverndar er sÚrst÷k a­ ■vÝ leyti a­ h˙n nŠr til mj÷g stˇrs hˇps sem fylgt er eftir Ý langan tÝma. Mß ■vÝ Štla a­ ni­urst÷­ur rannsˇknarinnar gefi gˇ­a mynd af heilbrig­isßstandi ■jˇ­arinnar ß hverjum tÝma og ■eim breytingum sem ver­a Ý tÝmans rßs. Rannsˇknin hefur ■vÝ gefi­ m÷guleika ß řmis konar faraldsfrŠ­ilegum athugunum ÷­rum en ■eim sem eru ß hinni hef­bundnu rannsˇknarߊtlun Hjartaverndar. Rannsˇknarst÷­ Hjartaverndar hefur ßtt samstarf vi­ marga vÝsindamenn innanlands og utan um margvÝsleg rannsˇknarverkefni. Nokkur helstu verkefnin af ■essu tagi eru talin upp Ý t÷flu III. Alls hafa ß anna­ hundra­ vÝsindamenn ß řmsum svi­um unni­ um lengri e­a skemmri tÝma a­ rannsˇknarverkefnum Ý samvinnu vi­ Rannsˇknarst÷­ Hjartaverndar.


Tafla 3

RANNSËKNARSTÍđ HJARTAVERNDAR
Rannsˇknarverkefni unnin Ý samvinnu vi­ innlenda og erlenda a­ila

MONICA-rannsˇkn

Al■jˇ­aheilbrig­isstofnunin

Community Control of Hypertension

Al■jˇ­aheilbrig­isstofnunin

Samanbur­arrannsˇkn ß ═slendingum og Vestur-═slendingum Ý Kanada

Hßskˇli ═slands, Manitoba-hßskˇli, Texas Tech - hßskˇli

Rannsˇkn ß gigtar■Štti og li­agigt

LandspÝtali, KarˇlÝnska sj˙krah˙si­

Rannsˇkn ß skammvinnri heilablˇ­■urr­

LandspÝtali, taugasj˙kdˇmadeild

Rannsˇkn ß hjartav÷­vasj˙kdˇmi

LandspÝtali, lyflŠkningadeild

Rannsˇkn ß hŠgra greinrofi Rannsˇkn ß vinstra greinrofi

LandspÝtali, lyflŠkningadeild

Rannsˇkn ß forhˇlfafl÷kti

LandspÝtali, lyflŠkningadeild

Rannsˇkn ß jßrnb˙skap

LandspÝtali, Rannsˇknadeild Ý blˇ­meinafrŠ­i

Rannsˇkn ß bein■ynningu

BorgarspÝtali, lyflŠkningadeild

Rannsˇkn ß tannheilsu

Hßskˇli ═slands, tannlŠknadeild

Rannsˇkn ß hß■rřstingi eftir fŠ­ingareitrun

LandspÝtali, kvensj˙kdˇmadeild

Rannsˇkn ß fitusřrum

LandspÝtali, lÝfefnafrŠ­ideild; BorgarspÝtali, lyflŠkningadeild

Rannsˇkn ß andoxunar-vÝtamÝnum og fj÷lˇmettu­um fitusřrum

Hßskˇlinn Ý Basel, Hoffman La Roche

Skjaldkirtilsrannsˇkn

LyflŠkningadeild LandspÝtalans, Aarhus Amtssygehus

Rannsˇkn Ý samvinnu vi­ Krabbameinsskrß

Krabbameinsskrß

MŠling ß blˇ­fitu

Manneldisrß­

MŠlingar ß blˇ­fitum Apo A, B og (a)

BorgarspÝtali, lyflŠkingad., Rannsˇknarstofa Hßskˇlans Ý lÝfe­lisfrŠ­i

Rannsˇkn ß blˇ­flŠ­i Ý ganglimum

Rannsˇknarstofa LandspÝtalans (Š­aranns.)

NORA-samvinnuverkefni

Íll Nor­url÷ndin

Rannsˇkn ß ßfengisneyslu

LandspÝtalinn, lyflŠkningadeild

Rannsˇkn aldra­ra ß langlegudeildum

Borgarsp. lyflŠkningad.

Rannsˇkn ß blˇ­■urr­arhelti

Borgarsp. lyflŠkningad.

Rannsˇkn ß blˇ­storku■ßttum

MONICA-rannsˇkn

Rannsˇkn ß sykur■oli og blˇ­■rřsting

Karl Kristjßnsson, lŠknir

Rannsˇkn ß blˇ­■rřstingsme­fer­ aldra­ra karla

Landsp., lyflŠkningadeild

Rannsˇkn ß AV-lei­nitruflun

LandspÝtali, lyflŠkningadeild

Rannsˇkn ß třpu II sykursřki

BorgarspÝtali, lyflŠkningadeild

Rannsˇkn ß l˙pÝnusey­i

Hßskˇli ═sl., raunvÝsindadeild,Rannsˇknarstofa LandspÝtalans Ý ˇnŠmisfrŠ­i


Hva­ hefur hˇprannsˇknin leitt Ý ljˇs?
Ůegar Rannsˇknarst÷­ Hjartaverndar tˇk til starfa hausti­ 1967 var lÝti­ vita­ um ßhŠttu■Štti hjarta- og Š­asj˙kdˇma hÚr ß landi. Eftir fyrstu ßfanga hˇprannsˇknarinnar haf­i fengist mikilvŠg visneskja um ■essi mßl. ═ ljˇs kom a­ blˇ­fita (kˇlesterˇl) var me­ ■vÝ hŠsta sem ger­ist me­al ■jˇ­a. ═ flestum tilvikum vissi vi­komandi ekki um blˇ­fitugildi sitt ■vÝ ß ■essum tÝma voru blˇ­fitumŠlingar ekki or­nar almennar. Hß■rřstingur - hŠkka­ur bˇ­■rřstingur - var ßlÝka algengur og me­al annarra ■jˇ­a, um ■a­ bil fimmti hver karl og kona reyndist hafa hŠkka­an blˇ­■rřsting. Um ■a­ bil ■rÝr af hverjum fjˇrum k÷rlum vissu ekki um sinn hß■rřsting ■egar ■eir komu til sko­unar og um helmingur kvenna var me­ ß­ur ˇ■ekktan hß■rřsting. Margir ■eirra sem voru me­ ■ekktan hß■rřsting voru ekki ß fullnŠgjandi me­fer­. Reykingar voru algengar bŠ­i me­al karla og kvenna. Um 58% karla ß aldrinum 45-64 ßra reyktu en um 44% kvenna. Ůessir ■rÝr ßhŠttu■Šttir - hŠkku­ blˇ­fita, hŠkka­ur blˇ­■rřstingur og reykingar - skipta mestu mßli fyrir hjarta- og Š­asj˙kdˇma ■ˇ řmsir a­rir ■Šttir komi ■ar vi­ s÷gu eins og offita, hreyfingarleysi, streita, sykursřki o.fl. S˙ vitneskja sem fÚkkst ˙r fyrstu ßf÷ngum hˇprannsˇknarinnar um helstu ßhŠttu■Štti okkar ═slendinga er sß grundv÷llur sem forvarnara­ger­ir undanfarna tvo ßratugi hafa byggst ß.

Hvernig hafa ni­urst÷­ur veri­ kynntar?
═ hˇprannsˇkn Hjartaverndar hefur safnast saman geysilegt magn heilsufarsupplřsinga. Um ■a­ bil 850 atri­i eru skrß­ um hvern einstakling Ý hˇprannsˇkninni, samtals ■annig um 25 milljˇn atri­i. L÷g­ hefur veri­ ßhersla ß a­ kynna ni­urst÷­ur eins fljˇtt og hŠgt er bŠ­i fyrir almenning og vÝsindamenn. ═ kynningu fyrir almenning hafa fj÷lmi­lar veri­ nota­ir sem og frŠ­slufundir af řmsu tagi. ┴ vÝsindasvi­inu hafa veri­ birtar um 350 vÝsindalegar greinar og rit og ß lŠkna■ingum bŠ­i innanlands og utan veri­ flutt fj÷lm÷rg erindi. TvŠr doktorsritger­ir sem byggjast ß efnivi­ Hjartaverndar hafa veri­ var­ar og nokkrar eru Ý vinnslu.

Hafa ßhŠttu■Šttir hjarta- og Š­asj˙kdˇma breyst?
Hˇprannsˇkn Hjartaverndar var ■annig skipul÷g­ Ý upphafi a­ hŠgt yr­i a­ fylgjast me­ ■rˇun ßhŠttu■ßtta og tÝ­ni hjarta- og Š­asj˙kdˇma hÚr ß landi. Eftir 1970 hefur ■rˇun helstu ßhŠttu■ßtta veri­ mj÷g hagstŠ­. Blˇ­fita (kˇlesterˇl) hefur lŠkka­ um 7% me­al karla og um 11% me­al kvenna. Blˇ­■rřstingur hefur lŠkka­ verulega bŠ­i me­al karla og kvenna. Ůessi lŠkkun er ßn efa a­ verulegu leyti a­ ■akka mj÷g bŠttri me­fer­ hß■rřstings. Flestallir einstaklingar me­ hŠkka­an blˇ­■rřsting vita n˙ af ■vÝ og eru Ý eftirliti og me­fer­ hjß sÝnum heimilis- e­a heilsugŠslulŠkni. Mikil minnkun hefur or­i­ ß tÝ­ni reykinga, sÚrstaklega me­al karla. Hlutfall ■eirra sem reykja hefur ■annig lŠkka­ ˙r 58% Ý um 25% me­al karla en ˙r 44% Ý um 30% me­al kvenna. Sumir a­rir ßhŠttu■Šttir hafa breyst til batna­ar, ■annig hefur reglubundin lÝkams■jßlfun aukist verulega sl. tvo ßratugi.

Hjarta- og Š­asj˙kdˇmar ß undanhaldi
═ hˇprannsˇkn Hjartaverndar hefur veri­ fylgst nßi­ me­ dßnartÝ­ni vegna hjarta- og Š­asj˙kdˇma en auk ■ess hefur tÝ­ni kransŠ­astÝflu -sem er algengasti hjartasj˙kdˇmurinn- veri­ skrß­ nßkvŠmlega allt frß ßrinu 1981. Ůessi skrßning (MONICA-rannsˇkn) nŠr til allra karla og kvenna ß landinu ß aldrinum 25-74 ßra. Hva­a breytingar hafa n˙ or­i­ ß tÝ­ni helstu hjarta- og Š­asj˙kdˇmanna? SamkvŠmt MONICA-skrßningunni lŠkka­i dßnartÝ­ni vegna kransŠ­astÝflu um 53% me­al karla ß tÝmabilinu 1981-1994 og heildartÝ­ni kransŠ­astÝflu lŠkka­i ß sama tÝma um 44%. Me­al kvenna lŠkka­i dßnartÝ­nin ß sama tÝma um 32% og heildartÝ­nin (bŠ­i lifandi og lßtnir) um 36%. SamkvŠmt heilbrig­isskřrslum hefur dßnartÝ­ni vegna slags (heilablŠ­ingar - blˇ­tappa Ý heila) fari­ jafnt og ■Útt lŠkkandi allt frß ßrinu 1950. Nemur ■essi lŠkkun um 50% me­al karla en um 60% me­al kvenna. Ůa­ er ■annig ljˇst a­ tÝ­ni helstu hjarta- og Š­asj˙kdˇmanna hefur lŠkka­ verulega undanfarna tvo og hßlfan ßratug. Athugun sřnir a­ lŠkkunin ß tÝ­ni kransŠ­astÝflu me­al karla hefur ßtt sÚr sta­ nokkrum ßrum ß eftir lŠkkun ßhŠttu■ßttanna. Me­al kvenna hefur lŠkkunin ß dßnartÝ­ni nokkurn veginn fylgt lŠkkuninni ß ßhŠttu■ßttunum.

Nř hˇprannsˇkn hafin - afkomendarannsˇkn
Fyrir nokkrum ßrum hˇfst undirb˙ningur a­ nŠstu hˇprannsˇkn Hjartaverndar. ┴kve­i­ var a­ einbeita kr÷ftunum a­ ■vÝ a­ rannsaka ■ßtt erf­a Ý tilkomu hjarta- og Š­asj˙kdˇma. ┴ svi­i erf­afrŠ­i hafa or­i­ miklar framfarir ß sÝ­ustu ßrum og m÷guleikar ß a­ hafa ßhrif ß ■rˇun arfgengra sj˙kdˇma eru n˙ Ý augsřn. Til a­ nřta enn frekar ■Šr upplřsingar sem n˙ ■egar eru fyrir hendi ˙r Hˇprannsˇkn Hjartaverndar var ßkve­i­ a­ velja nřjan rannsˇknarhˇp ß eftirfarandi hßtt: ═ rannsˇknarhˇpnum eru b÷rn ■eirra einstaklinga Ý Hˇprannsˇkn Hjartaverndar sem fengi­ hafa kransŠ­astÝflu ß tÝmabilinu 1967-1992. Alls eru ■etta ß sj÷tta ■˙sund einstaklingar. Til samanbur­ar er valinn annar hˇpur, b÷rn einstaklinga Ý hˇprannsˇkninni, sem ekki hafa fengi­ kransŠ­astÝflu. Alls eru Ý afkomendarannsˇkn um 8.000 einstaklingar. Rannsˇknin hˇfst ß sl. ßri og er gert rß­ fyrir a­ gagnas÷fnun lj˙ki ßri­ 2000. Til a­ annast erf­afrŠ­ilegar rannsˇknir var rß­inn sÚrfrŠ­ingur, dr. Vilmundur Gu­nason, og hefur hann sÚ­ um a­ koma upp rannsˇknarstofu Ý erf­afrŠ­i ß Rannsˇknarst÷­ Hjartaverndar. Rannsˇknir eru ■egar hafnar.

H÷fundur, Nikulßs Sigf˙sson, dr.med. fyrrverandi yfirlŠknir Hjartaverndar. 
┴­ur birt Ý TÝmaritinu Hjartavernd, 34.ßrgangur, 1.tbl. 1997