Flýtileiđir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

Rannsóknir

Meginmál

Rannsóknarstöđ Hjartaverndar var stofnuđ áriđ 1967. Hóprannsókn Hjartaverndar er stćrsta rannsókn stöđvarinnar. Auk ţess hafa ýmsar ađrar rannsóknir veriđ framkvćmdar á Rannsóknarstöđ Hjartaverndar, bćđi sjálfstćđar rannsóknir og ýmis samstarfsverkefni viđ ađra ađila.
Í dálknum hér til hliđar má finna upplýsingar um helstu rannsóknir sem Hjartavernd hefur og er ađ framkvćma.

Í ársskýrslum Hjartaverndar er einnig ađ finna upplýsingar um ađrar rannsóknir Hjartaverndar og samstarfsverkefni.  Hćgt er ađ fá nánari upplýsingar međ ţví ađ smella hér