Flýtileiđir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

Myndgreiningardeild

Meginmál
Rannsóknir međ ómun

Ómun er notuđ til ađ taka myndir af hálsslagćđum og hjarta. Í rannsókn af hálsslagćđum eru teknar myndir til ađ meta ţykkt ćđaveggja ásamt stífleika ćđa. Faraldsfrćđirannsóknir hafa áđur sýnt fram á tengsl ţykktar hálsslagćđaveggjar og stífni hálsslagćđar viđ hjarta- og ćđasjúkdóma. Ţá hefur nýlega veriđ sýnt fram á skýrt samband á milli kalkútfellinga í kransćđum og ţykktar hálsslagćđaveggja. Ómrannsóknin af hálsslagćđum getur ţví skilađ mjög mikilvćgum upplýsingum um aldurstengda ţróun á kalkmyndunum í ćđum og um hjarta- og ćđasjúkdóma almennt.Markmiđ hjartaómunar í Öldrunarrannsókninni er ađ meta ástand hjartavöđvans og innri starfsemi. Flestar mćlingarnar eru gerđar á vinstri slegli, en ţar er skođuđ stćrđ, veggţykkt og samdráttarhćfni slegilsins.  Stćrđ hjartahólfa er mćld og leki  og ţrengsli í lokum metinn.  Ţessar niđurstöđur er svo hćgt ađ bera saman viđ ađra ţćtti sem mćldir eru í öldrunarrannsókninni s.s. blóđţrýsting, kalkmagn í kransćđum, kólesterólmagn o.f.l. Eins og í annarri myndaúrvinnslu á myndgreiningardeild ţá er notađ sérstakt tölvukerfi viđ úrvinnslu á öllum ómmyndum. (Greinar og frćđsluefni um rannsóknir međ ómun í Öldrunarrannsókninni HÉR).