Flýtileiđir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

Ferli ţátttakenda í gegnum rannsóknina

Meginmál

Ferli ţátttakenda í gegnum Öldrunarrannsókn Hjartaverndar
Ţátttakendur í Öldrunarrannsókn Hjartaverndar ganga í gegnum vel skilgreint og skipulagt ferli.  Ţegar ţátttakendur hafa lokiđ öllum skođunum og mćlingum í rannsókninni, hefur Hjartavernd safnađ miklu magni af upplýsingum um viđkomandi.

Ţátttakendur í rannsókninni fá ađ sjálfsögđu ađ njóta góđs af ţátttöku sinni og munu ţeir fá ítarlega skýrslu um almennt heilsufars ástand sitt.  Ef í ljós kemur ađ ţátttakandi ţarf á áframhaldandi lćknishjálp ađ halda, ţá verđur viđkomandi vísađ á réttar brautir í heilbrigđiskerfinu.

Hér fyrir neđan má sjá gróft flćđirit af ferlinu sem ţátttakendur fara í gegnum ţegar ţeir koma í rannsóknina: