Flýtileiđir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

Öldrunarrannsókn

Meginmál

Rannsókn ţessi sem nú er í gangi hjá Hjartavernd er tilkomin vegna samstarfs Hjartaverndar og Bandaríska Heilbrigđisráđuneytisins.  Allt frá stofnun Hjartaverndar hefur miklu magni af gögnum veriđ safnađ í fyrri rannsóknum og er Öldrunarrannsóknin nýjasti áfanginn í Hóprannsókn Hjartaverndar.

Hverjir geta tekiđ ţátt í rannsókninni
Um ţađ bil 15 ţúsund einstaklingar á Íslandi sem tóku ţátt í Hóprannsókn Hjartaverndar frá árinu 1967 og eru enn á lífi, er bođiđ ađ taka ţátt í Öldrunarrannsókninni.  Međ ţví ađ bjóđa ţátttakendum úr fyrri rannsóknum ađ taka ţátt í Öldrunarrannsókninni, ţá verđur búiđ ađ safna gögnum um viđkomandi einstaklinga yfir meginhluta ćvi ţeirra ţannig ađ hćgt verđur ađ sjá hvernig fólk eldist, ţ.e. hvađ ţađ er í líkamsstarfseminni sem breytist viđ öldrun.

Markmiđ Öldrunarrannsóknarinnar
Öldrunarrannsókn Hjartaverndar er viđamesta rannsókn sinnar tegundar sem gerđ hefur veriđ í heiminum.  Međ ţessari rannsókn er hugmyndin ađ öđlast skýra mynd af ţví hvernig fólk eldist.  Leitast verđur viđ ađ svara spurningum á borđ viđ:

Hvernig breytist beinţéttni fólks međ aldri
Hvernig breytist blóđţrýstingur fólks međ aldri
Hvernig breytist vitrćn geta fólks međ aldri

Ţessi rannsókn er samstarfsverkefni Hjartaverndar og Öldrunardeildar Bandaríska heilbrigđisráđuneytisins.  Fariđ var út í ţessa rannsókn međ ţađ ađ leiđarljósi ađ safna upplýsingum um eldra fólk til ađ öđlast betri skilining á ţví hvernig fólk eldist.

Markmiđiđ er ađ nýta ţćr upplýsingar sem safnast í rannsókninni í almannaţágu.  Reynt verđur ađ sjá hvort hćgt er ađ koma í veg fyrir eđa hćgja á öldrunareinkennum.

 
Upplýsingabćklingur um Öldrunarrannsóknina er sendur öllum ţeim sem eru bođađir til ţátttöku í rannsókninni. Ţar er framkvćmd rannsóknarinnar nánar lýst.