Flýtileiđir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

Börn, unglingar og hjartasjúkdómar

Meginmál
   
24.9.2004  Admin
Börn, unglingar og hjartasjúkdómar

Heimssamtök hjartaverndarsamtaka (World Heart Federation) ákváđu ađ velja ţetta ţema ţar sem sláandi niđurstöđur nýjustu rannsókna sýna ađ líkur á ađ börn sem eru í yfirţyngd,  fái hjartaáfall eđa heilablóđfall á fullorđinsárum eru ţrisvar til fimm sinnum meiri  heldur en börn sem ekki er í yfirţyngd. Sýnt hefur veriđ fram á ađ börn allt niđur í 10 ára gömul geti veriđ  međ innţel ćđa ísvipuđu ástandi eins og hjá miđaldra stórreykingamanni og eru í mikilli hćttu á ađ fá hjartaáfall strax upp úr fertugs- eđa  fimmtugsaldri. Hjartavernd hafa borist ýmsar fréttatilkynningar frá whf vegna hjartadagsins.

Leggjum grunn ađ  HEILBRIGĐU HJARTA ĆVILANGT....
Forvarnir hjá börnum og unglingum
Sunnudaginn 26.sept s.l. var alţjóđlegur hjartadagur haldinn víđa um heim í yfir 100 löndum. Ţema dagsins í ár er börn, unglingar og hjartasjúkdómar.
Af hverju ţetta ţema? Börn, unglingar og hjartasjúkdómar?

Heimssamtök hjartaverndarsamtaka (World Heart Federation) ákváđu ađ velja ţetta ţema ţar sem sláandi niđurstöđur nýjustu rannsókna sýna ađ líkur á ađ börn sem eru í yfirţyngd,  fái hjartaáfall eđa heilablóđfall á fullorđinsárum eru ţrisvar til fimm sinnum meiri  heldur en börn sem ekki er í yfirţyngd. Sýnt hefur veriđ fram á ađ börn allt niđur í 10 ára gömul geti veriđ  međ innţel ćđa ísvipuđu ástandi eins og hjá miđaldra stórreykingamanni og eru í mikilli hćttu á ađ fá hjartaáfall strax upp úr fertugs- eđa  fimmtugsaldri.

HEIMSSAMTÖK HJARTAVERNDARFÉLAGA (WORLD HEART FEDERATION) bođa til alţjóđlega hjartadagsins í yfir 100 löndum. Hjartavernd er ađildarfélag WHF á Íslandi. WHF eru samtök fagfélaga á sviđi hjarta- og ćđaverndarfélaga sem vinna ađ ţví ađ tíđni hjarta- og ćđasjúkdóma lćkki. Alţjóđlegur hjartadagur er mikilvćgur ţáttur í starfsemi WHF til ađ koma skilabođum sínum á framfćri og auka vitund almennings á forvörnum á ţessu sviđi.

Hjartavernd hafa borist ýmsar fréttatilkynningar frá World heart federation og samstarfsađilum dagsins

Alţjóđa heilbrigđismálastofnunin (WHO)

UNESCO

Frétt á Reuters vegna hjartadagsins

Heimasíđa dagsins