Flýtileiđir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

Alţjóđlegur hjartadagur 26.sept 2004.

Meginmál
   
23.9.2004  Admin
Alţjóđlegur hjartadagur 26.sept 2004.
HEILBRIGĐU HJARTA ĆVILANGT....
Hjartavernd
og Hjartaheill (Landssamtök hjartasjúklinga) standa fyrir skipulagđri dagskrá hérlendis sunnudaginn 26.sept. n.k.
Hjartagangan-Línuskautahlaup
Frá Félagsheimili Ţróttar kl.13:00- Upphitun kl.12:30
Heilsufarsmćlingar kl.13-16
Í félagsheimili Ţróttar
Mćtum öll og eigum saman góđan dag í Laugardalnum.
Actavis er ađalstyrktarađili dagsins

Leggjum grunn ađ  HEILBRIGĐU HJARTA ĆVILANGT....
Hjartavernd og Hjartaheill (Landssamtök hjartasjúklinga) standa fyrir skipulagđri dagskrá hérlendis sunnudaginn 26.sept. n.k.

Hjartaganga-Línuskautahlaup
Frá Félagsheimili Ţróttar kl.13:00- Upphitun kl.12:30
Heilsufarsmćlingar kl.13-16
Í félagsheimili Ţróttar

Sunnudaginn 26.sept verđur alţjóđlegur hjartadagur haldinn í yfir 100 löndum. Ţema dagsins í ár eru börn, unglingar og hjartasjúkdómar.
Hjartavernd og HjartaHeill (Landssamtök hjartasjúklinga) standa fyrir skipulagđri dagskrá. Actavis er ađalstyrktarađili dagsins.
 
HJARTAGANGAN-LÍNUSKAUTAHLAUP

Frá félagsheimili Ţróttara kl.13:00
Hin árlega hjartaganga verđur farinn frá félagsheimili Ţróttara í Laugardalnum, sunnudaginn 26.september kl.13.00. Mćting í upphitun kl.12:30.
Jón Kristjánsson, heilbrigđisráđherra ávarpar göngu- og línuskautafólk.
Logi Ólafsson, landsliđsţjálfara hvetur fólk af stađ eins og honum einum er lagiđ.
Félagar frá linuskautar.is verđa međ létta línuskautaferđ (ef veđur leyfir) frá sama stađ og sama tíma. Fulltrúar Latabćjar, ţćr Solla stirđa og Halla hrekkjusvín taka ţátt í göngunni. Farin verđur um hálftíma ganga/línuskautahlaup.

Allir göngumenn fá Egils kristal, á međan birgđir endast.

Skautahöllin býđur upp á ókeypis leigu á skautum ţennan dag. Ţví ćttu allir ađ geta rennt sér á skautum hvernig sem viđrar.

HEILSUFARSMĆLINGAR OG FRĆĐSLA
Í félagsheimili Ţróttara kl.13-16

HjartaHeill og Hjartavernd standa ennfremur fyrir heilsufarsmćlingum ţennan dag. Bođiđ verđur upp á kólesteról- og blóđţrýstingsmćlingar, ráđgjöf og frćđslu. AstraZeneca býđur upp á kólesterólmćlingarnar. Hjúkrunarfrćđingur frá  RÁĐGJÖF Í REYKBINDINDI  (grćnt númer 800 6030) veitir ráđgjöf. Jafnframt mun fólk verđa leiđbeint í gegnum áhćttureiknivél á hjarta.is ţar hćgt er ađ láta reikna út hverjar séu líkurnar á ađ fá kransćđasjúkdóm.
Fólk yfir fertugu sem ekki hefur látiđ mćla ţessa ţćtti er sérstaklega hvatt til ađ nota tćkifćriđ og fá mćlingu.

Mćtum öll og eigum saman góđan dag í Laugardalnum. 

www.worldheartday.com   www.hjarta.is  www.lhs.is  www.actavis.is