Flýtileiđir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

Nýtt líf án tóbaks

Meginmál
   
3.8.2004  Admin
Nýtt líf án tóbaks
Ráđgjöf í reykbindini er reyklaus lína 800 6030, ţar sem sérfrćđingar í reykleysismeđferđ veita ráđgjöf fyrir ţá sem vilja hćtta notkun tóbaks eđa nikótínlyfja. 

Ráđgjöf í reykbindindi-800 6030 er reyksími ţar sem sérfrćđingar í reykleysismeđferđ veita ráđgjöf fyrir ţá sem vilja hćtta notkun tóbaks eđa nikótínlyfja.
Víđa um heim hefur komiđ í ljós hversu mikilvćgu hlutverki reyksímar (quit-lines) gegna í reykleysismeđferđ, og benda rannsóknir til góđs árangurs. Erlendar rannsóknir benda til ađ faglega rekin símameđferđ fyrir fólk sem vill hćtta ađ reykja stenst samanburđ viđ persónulega međferđ heilbrigđisstarfsfólks á heilbrigđisstofnun.
Ráđgjöf í reykbindindi hefur látiđ útbúa nýjan frćđslubćkling: Nýtt líf án tóbaks. Heimasíđa reyklausu línunnar er www.8006030.is