Flýtileiđir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

Hjartalyf-jákvćđar niđurstöđur

Meginmál
   
20.10.2004  Admin
Hjartalyf-jákvćđar niđurstöđur

Í fréttatilkynningu frá Íslenskri erfđagreiningu er sagt frá  niđurstöđum rannsóknar á hjartalyfinu DG031. Rannsókn á kransćđastíflu  sem leiddi til greiningar á erfđavísinum er eitt af samvinnuverkefnum Hjartaverndar og ÍE.  Lyfjarannsóknin var framkvćmd hjá Hjartavernd á skjólstćđingum Hjartaverndar.

Íslensk erfđagreining greinir frá jákvćđum niđurstöđum prófana á hjartalyfinu DG031

Í fréttatilkynningu frá Íslenskri erfđagreiningu er sagt frá  niđurstöđum rannsóknar á hjartalyfinu DG031. Rannsókn á kransćđastíflu  sem leiddi til greiningar á erfđavísinum er eitt af samvinnuverkefnum Hjartaverndar og ÍE.  Lyfjarannsóknin var framkvćmd hjá Hjartavernd á skjólstćđingum Hjartaverndar.