Flýtileiđir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

Ársskýrsla Hjartaverndar 2003 kominn út

Meginmál
   
11.6.2004  Admin
Ársskýrsla Hjartaverndar 2003 kominn út

Í ársskýrslu Hjartaverndar fyrir áriđ 2003 kemur fram ađ starfsemi Rannsóknarstöđvarinnar hefur veriđ farsćlt ţetta ár međ aukinni fjölbreytni og mikilvćgum árangri. Í árslok störfuđu 85 manns hjá Hjartavernd.

Í ársskýrslu Hjartaverndar fyrir áriđ 2003 kemur fram ađ starfsemi Rannsóknarstöđvarinnar hefur veriđ farsćlt ţetta ár međ aukinni fjölbreytni og mikilvćgum árangri. Í árslok störfuđu 85 manns hjá Hjartavernd.

Áriđ einkenndist fyrst og fremst af ţví ađ ferli Öldrunarrannsóknar Hjartaverndar var fest í sessi. Í árslok höfđu um 2500 einstaklingar veriđ skođađir frá upphafi rannsóknar en framkvćmd hennar hófst áriđ 2002. Í ársskýrslunni er nánar sagt frá framkvćmd rannsóknarinnar en hún er meginuppistađa starfsemi Hjartaverndar. Öldrunarrannsóknin skiptist í ţrjár heimsóknir í Hjartavernd. Á árinu var byrjađ ađ bjóđa ţeim sem ekki geta komiđ í Hjartavernd upp á heimaheimsóknir ţar sem hluti rannsóknar er framkvćmdur.
Veruleg aukning var í umsvifum í tengslum viđ Öldrunarrannsóknina. Fjórir nýjir rannsóknarsamningar voru gerđir á árinu viđ bandarísku öldrunarstofnunina (National Institue on Aging) og hjarta- og lungnarannsóknarstofnunina (National Heart, Lung and Blood institute.)
Hjartavernd sinnir auk ţess ýmsum öđrum verkefnum. Áhćttumat Hjartaverndar er áfram í fullum gangi og er stöđug eftirspurn eftir ţví. Í áhćttumati Hjartaverndar eru helstu mćlanlegir áhćttuţćttir hjarta- og ćđasjúkdóma mćldir. Einstaklingar og fyrirtćki geta pantađ sér tíma í áhćttumat. Mörg stéttarfélög (sjúkrasjóđir) greiđa ađ hluta til eđa fullu skođun í Hjartavernd.
Ţá eru ýmiss samstarfsverkefni, rannsóknir framkvćmdar í Hjartavernd í samvinnu viđ ađra ađila.
Í ársskýrslunni er sagt frá ţessum rannsóknum en ţađ eru m.a. ýmsar erfđarannsóknir eins og rannsóknir á fullorđinssykursýki, rannsóknir á heilaáföllum, rannsóknir á erfđum offitu og fleiri rannsóknir. Í ársskýrslunni er listi yfir greinar,útdrćtti, erindi og rit byggđ á gögnum úr rannsóknum Hjartaverndar fyrir áriđ 2003.

Ársskýrsla Hjartaverndar 2003