Flýtileiđir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

Mín heilsa-mín ábyrgđ

Meginmál
   
14.6.2006  Admin
Mín heilsa-mín ábyrgđ
Hjartavernd hvetur fólk og ekki síst konur til ađ bera ábyrgđ á eigin heilsu. Sunnudaginn 18. júní kl. 14-16 verđur Heilsudagur í World Class Laugum. Dagurinn er haldinn til styrktar baráttunni gegn brjóstakrabbameini.
BAS stelpurnar www.bas.is og hjúkrunarfrćđingar frá Hjartavernd bjóđa uppá blóđţrýstingsmćlingar, ásamt ţví ađ veita ráđleggingar um heilsu og heilsueflingu. Fulltrúar frá Leitarstöđ Krabbameinsfélagsins og Samhjálp kvenna bjóđa upp á frćđslu um brjóstakrabbamein og sjálfsskođun brjósta.

Hjartavernd hvetur fólk og ekki síst konur til ađ bera ábyrgđ á eigin heilsu. Sunnudaginn 18. júní kl. 14-16 verđur Heilsudagur í World Class Laugum. Dagurinn er haldinn til styrktar baráttu gegn brjóstakrabbameini.
BAS stelpurnar www.bas.is og hjúkrunarfrćđingar frá Hjartavernd bjóđa uppá blóđţrýstingsmćlingar, ásamt ţví ađ veita ráđleggingar um heilsu og heilsueflingu. Fulltrúar frá Leitarstöđ Krabbameinsfélagsins og Samhjálp kvenna bjóđa upp á frćđslu um brjóstakrabbamein og sjálfsskođun brjósta. Einnig verđur margvíslegt frćđsluefni á bođstólum.
BAS stelpurnar eru ţrír hjúkrunarfrćđingar sem hafa skráđ sig í hina virtu AVON WALK FOR BREAST CANCER göngu í New York sem verđur í október nćstkomandi. Ţátttakendur verđa margir tugir ţúsunda og eru göngur af ţessu tagi haldnar víđa um Bandaríkin og Evrópu. Ţátttökugjald í gönguna er 1800 dollarar á mann og rennur ţađ fé til rannsókna og međferđar á brjóstakrabbameini. Allt fé sem safnast umfram ţađ sem ţarf til greiđa ţátttökugjaldiđ í gönguna munu BAS stelpurnar láta renna óskert til Samhjálpar kvenna, sem eru samtök til stuđnings konum sem greinast međ brjóstakrabbamein.