Flýtileiđir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

Tóbaksvarnalög-breytingar

Meginmál
   
3.3.2005  Admin
Tóbaksvarnalög-breytingar
Frumvarpinu um breytingar á tóbaksvarnalögum dreift til ţingmanna
Í síđasta mánuđi var lagt fram ţingmannafrumvarp um breytingar á lögum um tóbaksvarnir. Flutningsmenn voru Siv Friđleifsdóttir (fyrsti flutningsmađur), Ásta R. Jóhannesdóttir, Jónína Bjartmartz og Ţuríđur Backman.

Frumvarpinu um breytingar á tóbaksvarnalögum dreift til ţingmanna 
Ísíđasta mánuđi var lagt fram ţingmannafrumvarp um breytingar á lögum umtóbaksvarnir. Flutningsmenn voru Siv Friđleifsdóttir fyrstiflutningsmađur, Ásta R. Jóhannesdóttir, Jónína Bjartmartz og ŢuríđurBackman. Breytingin gengur út á ţađ ađ herđa reglur varđandi tóbaksreyká almannafćri, ţ.m.t. veitinga- og skemmtistöđum. Er ţetta frumvarp ítakt viđ ţá ţróun sem hefur sést víđa annars stađar og mikil umrćđa erum varđandi tóbaksvarnir. Sambćrileg lög hafa ţegar gengiđ í gildi íNoregi, Írlandi, New York og í júní á ţessu ári munu sams konar lögganga í gildi í Svíţjóđ.

Frumvarpiđ í heild sinni
Međfrumvarpinu fylgir greinagerđ ţar sem m.a. er sagt frá markmiđum ţessafrumvarps og hver rökin fyrir ţessum hertu reglum séu. Viđurkennt er ađóbeinar reykingar valda skađa og eru rökin fyrst og fremst vinnuverndarsjónarmiđ. Auk ţess fylgir ýmiss annar ávinningur ţessum hertu reglum. 

Reynsla annara landa, umfjöllun frá Svíţjóđ

Óbeinar reykingar valda skađa, umfjöllun hjá  dönsku hjartasamtökunum

Smásjáin á doktor.is  Umfjöllun um óbeinar reykingar, Jakobína H. Árnadóttir, verkefnisstjóri tóbaksvarna, Lýđheilsustöđ

Er ţörf á nýjum tóbaksvarnarlögum Grein í Lćknablađinu, 03.tbl.91.árg.2005, Guđmundur Ţorgeirsson, hjartalćknir