Flýtileiđir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

Foreldrar gegna mikilvćgu hlutverki-hreyfing hjá börnum

Meginmál
   
4.12.2003  Admin
Foreldrar gegna mikilvćgu hlutverki-hreyfing hjá börnum

Foreldrar geta stutt börn sín til ađ hreyfa sig meira međ ýmsu móti:
   Međ jákvćđum viđhorfum og hvatningu um ađ taka ţátt í íţróttum frekar en ađ áherslan sé öll á ađ vinna til verđlauna.

   “Gaman saman” Fjölskylda geri eitthvađ saman sem felur í sér hreyfingu sem allir hafa gaman af.

   Vera opin fyrir ţví ađ barniđ leiki sér úti og gefa ţví fćri á ađ taka ţátt í skipulögđum íţróttum. Kynna sér hvađ er í bođi í hverfinu.

   Hjálpa barninu međ ađ ná fćrni í grunnţáttum eins og ađ hlaupa, hoppa, kasta bolta, grípa, sippa og sparka.

Foreldrar gegna mikilvćgu hlutverki varđandi almenna hreyfingu hjá börnum sínum.

65% unglinga stunda ekki hreyfingu....írsk rannsókn

 

Írsku hjartasamtökin  (Irish Heart Foundation) stóđu fyrir sinni árlegu hjartaviku í byrjun nóvember. Ţema vikunnar í ár var “Fáum börnin til ađ hreyfa sig meira”.

Í fréttatilkynningu samtakanna er vitnađ í rannsókn sem sýnir ađ 65% unglinga hreyfa sig ekki reglulega.

Foreldrar gegna mikilvćgu hlutverki í ađ hvetja börnin sín til ađ hreyfa sig reglulega.

Rannsóknin var gefinn út af  háskólanum í Dublin. Úrtakiđ var940 unglingar á aldrinum 15-17 ára. Hún sýnir ađ ţeir unglingar sem upplifđu mikinn stuđning og jákvćđa hvatningu frá fjölskyldunni ađ stunda einhvers konar íţróttir eđa hreyfingu reglulega voru líklegri ađ temja sér hreyfingu reglulega heldur en ţau sem fengu lítinn stuđning og litla hvatningu. Strákar fengu almennt meiri stuđning en stelpur.

 

Niđurstöđur rannsóknarinnar voru kynntar á hjartavikunni sem írsku hjartasamtökin standa árlega fyrir. Skilabođin í ár voru ţau ađ börn og unglingar ćttu ađ hreyfa sig í samtals 60 mínútur daglega. Hvort sem ţađ er heima, í skólanum eđa í skipulögđum íţróttum.

Rannsóknin sýnir ađ unglingar sem hreyfa sig reglulega fannst ţeim fá meiri stuđning og hvatningu frá jafnöldrum til ţess ađ taka ţátt í skipulögđum íţróttum. Enn og aftur fengu strákar meiri stuđning og hvatningu enn stelpur.

Önnur nýleg írsk rannsókn, lífstílskönnun (National Health and Lifstyle survey) sýnir ađ 65%-70% unglinga á aldrinum 15-17 ára segjast ekki hreyfa sig reglulega.

 

“foreldrar geta stutt börnin sín til ađ hreyfing verđi eđlilegur hluti af ţeirra daglega lífi međ ţví ađ hjálpa ţeim ađ finna sér hreyfingu viđ hćfi og taka ţátt í skipulagđri hreyfingu/ íţróttum. Ef foreldrum tekst ţetta eru líkur á ađ viđkomandi einstaklingur temji sér einnig ađ hreyfa sig reglulega á fullorđinsárum. Ţađ er mikilvćg forvörn hjartasjúkdóma, ýmissa annarra sjúkdóma og heilsufarsvandamála. Ţađ ađ hreyfa sig reglulega getur dregiđ úr hćttunni á offitu og ofţyngd sem er vandamál sem hefur afleiđingar strax og einnig síđar meir fyrir viđkomandi einstakling” eins og segir í tilkynningunni.

Ţessi daglega hreyfing í samtals eina klukkustund sem mćlt er međ ađ börn á aldrinum 5-18 ára stundi á ađ vera međ miđlungsálagi. Óhćtt er ađ dreifa henni yfir daginn. Mikilvćgt er ađ finna hreyfingu sem barniđ hefur gaman af ţar sem fjölbreytni er í fyrirrúmi. Íţróttir/ leikfimi, dans, sund, ganga, línuskautar og hjólreiđar.

 

Foreldrar geta stutt börn sín til ađ hreyfa sig meira međ ýmsu móti:

   Međ jákvćđum viđhorfum og hvatningu um ađ taka ţátt í íţróttum frekar en ađ áherslan sé öll á ađ vinna til verđlauna.

   “Gaman saman” Fjölskylda geri eitthvađ saman sem felur í sér hreyfingu sem allir hafa gaman af.


   Vera opin fyrir ţví ađ barniđ leiki sér úti og gefa ţví fćri á ađ taka ţátt í skipulögđum íţróttum. Kynna sér hvađ er í bođi í hverfinu.


   Hjálpa barninu međ ađ ná fćrni í grunnţáttum eins og ađ hlaupa, hoppa, kasta bolta, grípa, sippa og sparka.


   Vera jákvćđ fyrirmynd og stunda sjálf hreyfingu daglega. Foreldrar grćđa sjálfir á ţví fyrir eigin heilsu og eru í leiđinni góđ fyrirmynd barna sinna.

 

Áhrif daglegrar hreyfingar eru jákvćđ á ýmsan hátt. Dagleg hreyfing eykur almenna vellíđan, hjálpar til viđ í baráttunni viđ aukakílóin, dregur úr líkamsfitu, eykur sjálfstraust og hefur jákvćđ áhrif í tengslum viđ félagsleg samskipti hjá barninu ţar sem ástundun skipulagđra íţrótta er iđulega góđ leiđ til ađ eignast félaga.

 

Áđurnefnd nýbirt lífstílskönnun sýnir ađ fjöldi ţeirra barna og unglinga á aldrinum 10-18 ára sem taka ţátt í íţróttum oftar en fjórum sinnum í viku hefur minnkađ í samanburđi viđ fyrri kannanir (síđast 1998). Virkni í íţróttum minnkar međ aldrinum í ţessum hóp, frekar hjá stelpum en strákum.
Skođiđ nánar umfjöllun um írsku hjartavikuna.

 

                                                                                                                                          Fréttatilkynning/ des 2003