Flýtileiđir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

Evrópska stefnuskráin um heilbrigđi hjartans

Meginmál
   
16.8.2007  Bylgja Valtýsdóttir
Evrópska stefnuskráin um heilbrigđi hjartans
Í dag á blađamannafundi klukkan 14:00 ýtir Hjartavernd úr vör Evrópsku stefnuskránni um heilbrigđi hjartans í samstarfi viđ Hjartasjúkdómafélag íslenskra lćkna ađ viđstöddum heilbrigđisráđherra Guđlaugi Ţór Ţórđarsyni og sérstökum gesti Hjartaverndar prófessor John Martin sem er einn af ađalhvatamönnum stefnuskrárinnar.

Fréttatilkynning hefur veriđ send út og má nálagast hana hér
Hćgt er ađ fara á heimasíđa Evrópsku stefnuskráinnar um heilbrigđi hjartans hér

Í dag ýtir Hjartavernd úr vör Evrópsku stefnuskránni um heilbrigđi hjartans í samstarfi viđ Hjartasjúkdómafélag íslenskra lćkna á blađamannafundi klukkan 14:00 ađ viđstöddum heilbrigđisráđherra Guđlaugi Ţór Ţórđarsyni og sérstökum gesti Hjartaverndar
prófessor John Martin sem er einn af ađalhvatamönnum stefnuskráinnar.
Evrópska stefnuskráin um heilbrigđi hjartans er árangur náinnar og langvinnar samvinnu Evrópusamtaka Hjartaverndafélaga (European Heart Network) og Evrópska hjartasjúkdómafélagsins (European Society of Cardiology) međ stuđningi Evrópusambandsins (ESB) og Evrópusvćđis Alţjóđaheilbrigđismálastofnunarinnar (WHO).
Marmiđiđ međ stefnuskránni er fyrst og fremst ađ vekja athygli á og mćta hratt vaxandi vandamálum tengdum hjarta- og ćđasjúkdómum sem eru algengasta dánarorsök karla og kvenna í Evrópu og valda nćrri helmingi allra dauđsfalla. Ţó mikiđ hafi unnist á síđustu áratugum er baráttunni langt frá ţví ađ vera lokiđ enda hefur tíđni ţeirra sem eru međ ţennan sjúkdóm aukist.
Fréttatilkynning hefur veriđ send út og má nálagast hana hér
Hćgt er ađ fara á heimasíđa Evrópsku stefnuskráinnar um heilbrigđi hjartans hér