Flýtileiđir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

Reykjavíkurmaraţon Glitnis

Meginmál
   
14.8.2007  Bylgja Valtýsdóttir
Reykjavíkurmaraţon Glitnis
Nćstkomandi laugardag fer Reykjavíkurmaraţon Glitnis fram. Glitnir heitir á starfsmenn sína og viđskiptavini sem taka ţátt í hlaupinu. Ţeir sem hlaupa ákveđa sjálfir hvađa góđgerđarsamtök njóta góđs af ţátttökunni. Glitnir greiđir 500 krónur til fyrir hvern kílómetra sem ţeir hlaupa.
Vinir og velunnarar ţessara viđskiptavina geta jafnframt heitiđ á ţá í hlaupinu. Ţannig hvetja ţeir viđkomandi til dáđa og láta um leiđ gott af sér leiđa og vill Hjartavernd hvetja alla velunnara sína til ađ heita á ţá hlaupara sem hlaupa ţágu Hjartaverndar. Hćgt er ađ heita á hlaupara međ ţví ađ smella hér

Nćstkomandi laugardag fer Reykjavíkurmaraţon Glitnis fram. Glitnir heitir á starfsmenn sína og viđskiptavini sem taka ţátt í hlaupinu. Ţeir sem hlaupa ákveđa sjálfir hvađa góđgerđarsamtök njóta góđs af ţátttökunni. Glitnir greiđir 500 krónur til fyrir hvern kílómetra sem ţeir hlaupa.
Vinir og velunnarar ţessara viđskiptavina geta jafnframt heitiđ á ţá í hlaupinu. Ţannig hvetja ţeir viđkomandi til dáđa og láta um leiđ gott af sér leiđa og vill Hjartavernd hvetja alla velunnara sína til ađ heita á ţá hlaupara sem hlaupa í ţágu Hjartaverndar. Hćgt er ađ heita á hlaupara međ ţví ađ smella hér

Í fyrra komu 800 ţúsund krónur í hlut Hjartaverndar og var fénu variđ í ađ kaupa fullkominn hjartarita sem tekinn var formlega í notkun ađ viđstöddum ţeim starfsmönnum Glitnis sem hlupu og hétu á Hjartavernd.