Flýtileiđir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

Hjartavernd fćr nćr 200 milljónir - Fréttatilkynning

Meginmál
   
27.6.2006  Admin
Hjartavernd fćr nćr 200 milljónir - Fréttatilkynning
Hjartavernd hefur fengiđ 2,6 milljón dollara styrk frá National Institutes of Health til rannsókna á hjarta- og ćđakerfi og heilum.
Hjartavernd hefur í Öldrunarannsókn skođađ nćrri 6000 manns. Niđurstöđur ţeirra rannsókna gefa vísbendingar um ađ unnt sé ađ greina heilabilun á frumstigi nćgilega snemma til ađ grípa megi inn í međ ţeim ađferđum sem til eru.

Hjartavernd fćr nćr 200 milljónir til rannsókna á heila og hjarta í öldruđum.

Hjartavernd hefur fengiđ 2,6 milljón dollara styrk frá National Institutes of Health til rannsókna á hjarta- og ćđakerfi og heilum.

Hjartavernd hefur í Öldrunarannsókn skođađ nćrri 6000 manns. Niđurstöđur ţeirra rannsókna gefa vísbendingar um ađ unnt sé ađ greina heilabilun á frumstigi nćgilega snemma til ađ grípa megi inn í međ ţeim ađferđum sem til eru. Hjartavernd hefur í Öldrunarrannsókn Hjartaverndar rannsakađ heila aldrađra međ mjög ítarlegum hćtti, ţar á međal myndgreiningu. Samfara ţví hefur veriđ ţróađ mjög öflugt kerfi til úrlestrar úr slíkum heilamyndum. Hjartavernd hefur nú gert samning viđ National Institute of Neuorological Disorders and Stroke, NINDS og National Institute on Aging um frekari rannsóknir á heilum einstaklinga međ segulómunartćkni. Markmiđiđ er ađ reyna ađ koma upp međ ađferđir til ţess ađ ţróa greiningarpróf sem spáir fyrir um heilaáföll og heilabilun.
Fyrir stuttu gerđi Hjartavernd einnig samning viđ National Heart Lung and Blood Institute um rannsóknir á hjörtum međ segulómtćkni. Hjartavernd hefur ţví fengiđ nćrri 200 milljónir til rannsókna međ nýjum samningum viđ ţessar bandarísku stofnanir. Rannsóknir Hjartaverndar međ segulómun hafa sýnt ađ heilaáföll geta veriđ ógreind líkt og hjartadrep en allt ađ helmingur hjartadrepa er ógreindur í einstaklingum eftir 70 ára aldur.

Ef frekari upplýsinga er ţörf ţá vinsamlegast hafiđ samband viđ Vilmund Guđnason, v.gudnason@hjarta.is, sími 535 1806