Flýtileiđir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

Hjartavernd nýtur góđs af áheitum

Meginmál
   
9.1.2007  Róbert Orri Skúlason
Hjartavernd nýtur góđs af áheitum
Hjartavernd hefur tekiđ í notkun nýjan og fullkominn hjartarita sem keyptur var
fyrir áheitafé sem söfnuđust í Reykjavíkurmaraţoni Glitnis í ágúst síđastliđnum.
Vilmundur Guđnason forstöđulćknir kynnti hjartaritann í húsnćđi Hjartaverndar í
dag en viđstaddir voru starfsmenn Glitnis sem hlupu Reykjavíkurmaraţon og hétu
á Hjartavernd.

Um 800 ţúsund krónur komu í hlut Hjartaverndar ţegar áheit voru gerđ upp eftir
Reykjavíkurmaraţon Glitnis en um tugur starfsmanna bankans sem tók ţátt í
hlaupinu hét á samtökin. Hjartaritinn, sem er frá General Electric, var keyptur af
A Kalsson

Sjá fréttatilkynningu

Hjartavernd hefur tekiđ í notkun nýjan og fullkominn hjartarita sem keyptur var
fyrir áheitafé sem söfnuđust í Reykjavíkurmaraţoni Glitnis í ágúst síđastliđnum.
Vilmundur Guđnason forstöđulćknir kynnti hjartaritann í húsnćđi Hjartaverndar í
dag en viđstaddir voru starfsmenn Glitnis sem hlupu Reykjavíkurmaraţon og hétu
á Hjartavernd.
Um 800 ţúsund krónur komu í hlut Hjartaverndar ţegar áheit voru gerđ upp eftir
Reykjavíkurmaraţon Glitnis en um tugur starfsmanna bankans sem tók ţátt í
hlaupinu hét á samtökin. Hjartaritinn, sem er frá General Electric, var keyptur af
A Kalsson

Sjá fréttatilkynningu