Flýtileiðir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

Aðalfundur

Meginmál
   
21.3.2003  Admin
Aðalfundur
Aðalfundur Hjartaverndar var haldinn þann 14. maí 2003.

Aðalfundur Hjartaverndar var haldinn þann 14. maí 2003.  Lögð var fram ársskýrsla fyrir rekstrarárið 2002.  Umfang starfsemi Hjartaverndar hefur nú gjörbreyst á örfáum árum og hefur því orðið töluverð breyting á mannahaldi.  Hægt er að nálgast ársskýrslur síðustu ára með því að smella hér.