Flýtileiđir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

Nýr vefur

Meginmál
   
16.9.2003  Admin
Nýr vefur
Ţann 16. september opnađi Jón Kristjánsson heilbrigđisráherra nýjan vef Hjartaverndar ţar sem áhćttureiknivél Hjartaverndar var kynnt.

Ţann 16. september opnađi Jón Kristjánsson heilbrigđisráherra nýjan vef Hjartaverndar ţar sem áhćttureiknivél Hjartaverndar var kynnt.  Vilmundur Guđnason, forstöđulćknir Hjartaverndar sagđi viđ athöfnina ađ ljóst vćri ađ áhćttuvél Hjartaverndar muni nýtast almenningi í ţeim tilgangi ađ gera sér grein fyrir ţví hvađ hver og einn geti gert til ađ draga úr líkunum á ađ fá kransćđasjúkdóm. Ţá kom fram viđ opnunina ađ áhćttureiknivélin kćmi einnig til međ ađ nýtast í heilsugćslunni og víđar. Thor Aspelund tölfrćđingur Hjartaverndar sýndi svo hvernig áhćttureiknivélin virkar og kom međ nokkur dćmi um ţađ hvernig áhćttan getur breyst hjá einstaklingi ţar sem ađ áhćttuţćttir breytast.

Opnun vefsins er hluti af ţví ferli ađ efla upplýsingaflćđi frá stofnuninni.  Vefurinn er keyrđur af kerfinu NetQbs frá fyrirtćkinu Eskill í Garđabć. Vefur sem ţessi er í stöđugri uppfćrslu og ţví í stöđugri endurskođun.