Flýtileiđir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

Áttunda hvert barn í áhćttuhópi ađ fá hjarta- og ćđasjúkdóm á fullorđinsárum.

Meginmál
   
21.11.2003  Admin
Áttunda hvert barn í áhćttuhópi ađ fá hjarta- og ćđasjúkdóm á fullorđinsárum.
Nýleg rannsókn sýnir ađ stór hluti barna er međ einhvern af ţekktum mćlanlegum áhćttuţáttum. “Ef ekkert verđur ađ gert, mun dágóđur fjöldi barna ţróa međ sér sykursýki tegund II (fullorđinssykursýki) og hjartasjúkdóma í framtíđinni" eins og kemur fram í umfjöllun um rannsóknina.

Áttunda hvert barn í Bandaríkjunum hefur ţrjá ţćtti sem flokka mćtti sem áhćttuţćtti hjarta- og ćđasjúkdóma samkvćmt rannsókn sem kynnt var nýlega á hjartaráđstefnu Amerísku hjartasamtakanna (American Heart Association) í Flórída (fréttir - heimasíđur). Samtals hafđi meira en helmingur barna sem voru í úrtaki rannsóknarinnar (58,3%) a.m.k. einn af sex ţekktum efnaskiptavillum sem tengdar eru áhćttuţáttum hjarta- og ćđasjúkdóma en 27,4% hafđi tvo eđa fleiri og 13,5 % höfđu meiri en ţrjá ţekkta áhćttuţćtti. Í síđastnefnda hópnum voru börnin orđin eldri en átta til níu ára. Áhćttan var u.ţ.b. 1,6 sinnum hćrri hjá stelpum en strákum, segir ađalstjórnandi rannsóknarinnar Dr.Joanne Harrel prófessor í hjúkrunarfrćđum viđ Miđstöđ rannsókna á langvinnum sjúkdómum viđ hjúkrunarháskólann í Norđur-Karolínu viđ Chapell Hill. Fleiri en 3200 börn á aldrinum 8-17 ára frá svćđinu í kringum Norđur-Karolínu voru í úrtakinu. Fleiri en einn fjórđi í úrtakinu var í yfirţyngd. Samkvćmt rannsókninni voru fleiri stúlkur en drengir of ţungar, en ofţyngd er einn af ţeim ţáttum sem auka líkurnar á ađ fá hjartasjúkdóma síđar meir. Ađrir áhćttuţćttir sem greindust voru háţrýstingur, hćkkađir ţríglýceríđar (ein tegund blóđfitu), of lágt magn af HDL-blóđfitu hiđ svokallađa góđa kólesteról og hćkkađur blóđsykur.
“Ţetta voru venjuleg börn en viđ greindum áhćttuţćtti sem voru skýrar vísbendingar um aukna áhćttu seinna meir ađ sögn Harrel. “Ef ekkert verđur ađ gert, mun dágóđur fjöldi barna ţróa međ sér sykursýki tegund II (fullorđinssykursýki) og hjartasjúkdóma í framtíđinni.
                                                                                                Frá European HeartNetwork/nóv 2003