Flýtileiđir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

Nćring og vöxtur snemma á lífsleiđinni-Ingibjörg Gunnarsdóttir doktor í nćringarfrćđi

Meginmál
   
11.11.2003  Admin
Nćring og vöxtur snemma á lífsleiđinni-Ingibjörg Gunnarsdóttir doktor í nćringarfrćđi
Nćring og vöxtur snemma á lífsleiđinni – ţáttur í forvörnum hjarta- og ćđasjúkdóma
- Tengsl milli fćđingarstćrđar, vaxtar og nćringar snemma
 á lífsleiđinni og áhćttuţátta hjarta- og ćđasjúkdóma -


Nćring og vöxtur snemma á lífsleiđinni –
ţáttur í  forvörnum hjarta- og ćđasjúkdóma
- Tengsl milli fćđingarstćrđar, vaxtar og nćringar snemma
á lífsleiđinni og áhćttuţátta hjarta- og ćđasjúkdóma -


Doktorsvörn í nćringarfrćđi frá raunvísindadeild Háskóla Íslands
17. október 2003 kl:10:00 í Hátíđarsal Háskóla Íslands, ađalbyggingu.

Doktorsefni: Ingibjörg Gunnarsdóttir (f.1974), stúdent frá Framhaldsskólanum á Húsavík 1993, BSc í matvćlafrćđi frá Háskóla Íslands 1997, MSc í nćringarfrćđi frá Háskóla Íslands 1999. Unniđ ađ rannsóknum í nćringarfrćđi viđ rannsóknarstofu í nćringarfrćđi viđ Landspítala-háskólasjúkrahús og matvćlafrćđiskor raunvísindadeildar Háskóla Íslands frá árinu 1999.

Leiđbeinandi: Inga Ţórsdóttir prófessor í nćringarfrćđi viđ Háskóla Íslands.

Doktorsnefnd: Inga Ţórsdóttir prófessor frá Háskóla Íslands, Dr. Vilmundur Guđnason forstöđulćknir Hjartaverndar og dósent viđ Háskóla Íslands, Dr. Kristberg Kristbergsson dósent viđ Háskóla Íslands.

Andmćlendur: Dr. Janet Rich-Edwards frá Harvard Medical School í Boston, Bandaríkjunum og Dr. Jóhannes Gíslason rannsókna- og ţróunarstjóri hjá líftćknifyrirtćkinu Prímex í Reykjavík.

Ritgerđin er byggđ á sex greinum ţar sem tvćr eru birtar og fjórar eru í prentun, allar í ritrýndum vísindatímaritum.


Á síđustu árum hafa vísindamenn áttađ sig betur á mikilvćgi vaxtar og nćringar snemma á lífsleiđinni. Tilgangur ritgerđarinnar var ađ auka ţekkingu á ţví hvernig vöxtur og nćring snemma á lífsleiđinni getur átt ţátt í forvörnum gegn hjarta- og ćđasjúkdómum. Til ađ ná settu marki var samband milli fćđingarstćrđar og 1) kransćđasjúkdóms, 2) blóđţrýstings og 3) offitu og fitudreifingar á fullorđinsárum rannsakađ. Í röđ annarra rannsókna voru áhrif vaxtar og nćringar á fyrsta aldursári á áhćttuţćtti hjarta- og ćđasjúkdóma viđ 12 mánađa og sex ára aldur rannsökuđ.
Upplýsingum um fćđingarţyngd og -lengd Íslendinga sem fćddir voru á árunum 1914-1935 var safnađ á Ţjóđskjalasafni Íslands. Heilsufarsupplýsingar um ţetta fólk á fullorđinsárum voru fengnar úr Hóprannsókn Hjartaverndar. Öfugt samband fannst milli fćđingarstćrđar og áhćttuţátta hjarta- og ćđasjúkdóma, en sambandiđ hafđi aldrei sést í ţjóđ međ eins háa međalfćđingarţyngd og á Íslandi. Áhrif hćđar og ţyngdar á fullorđinsárum voru einnig mikil og líkurnar á sjúkdómum síđar á ćvinni mestar hjá ţeim sem fćddir voru stuttir eđa léttir en urđu hávaxnir eđa ţungir sem fullorđnir einstaklingar. Rannsóknirnar undirstrika gildi góđrar nćringar móđur og barns, en benda einnig til ţess ađ heilsusamlegt líferni alla ćvi sé sérstaklega mikilvćgt fyrir ţá einstaklinga sem fćđast léttir eđa stuttir.
Í rannsóknum á nćringu íslenskra ungbarna og rannsókn á nćringu 2ja ára Íslendinga var safnađ nákvćmum upplýsingum um fćđingarstćrđ, vöxt og nćringu fyrsta aldursáriđ. Ţessum börnum var fylgt eftir og nćring og heilsa ţeirra rannsökuđ viđ 6 ára aldurinn. Öfugt samband var milli vaxtar á fyrsta aldursári og kólestrólstyrks í blóđi viđ 12 mánađa aldurinn. Hćgari vöxtur barna sem eru á brjósti gćti átt ţátt í hćrri kólesterólstyrk í blóđi brjóstabarna, en nýlegar erlendar rannsóknir benda til ţess ađ hár kólesterólstyrkur í blóđi ungbarna geti verndađ ţau gegn háum kólesterólstyrk í blóđi síđar á ćvinni. Hlutfallslega hrađur vöxtur á fyrsta aldursári var tengdur ofţyngd viđ sex ára aldurinn. Vitađ er ađ börn sem eru á brjósti vaxa hćgar á síđari hluta fyrsta aldursársins en börn sem ekki fá brjóstamjólk. Í rannsóknunum kemur fram ađ börn sem voru skemur á brjósti en 6 mánuđi voru marktćkt ţyngri miđađ viđ hćđ (höfđu hćrri líkamsţyngdarstuđul (LŢS), kg/m2) en börn sem voru á brjósti lengur en átta mánuđi og var munurinn talsverđur. Mikil neysla á próteinum á fyrsta aldursári var einnig tengd hćrri LŢS viđ sex ára aldurinn. Brjóstagjöf og hćfilegt magn próteina í fćđi ţegar brjóstagjöf minnkar eđa hćttir eiga líklega mikilvćgan ţátt í forvörnum gegn ofţyngd og offitu.
Ritgerđin bćtir mikilvćgum upplýsingum viđ ţekkingu í nćringarfrćđi mannsins hvađ varđar forvarnir hjarta- og ćđasjúkdóma.


Samstarfsađilar: Vilmundur Guđnason og Rafn Benediktsson hjá Hjartavernd, Gestur Pálsson á Barnaspítala Hringsins, Landspítala-Háskólasjúkrahúsi og Bryndís Eva Birgisdóttir á Rannsóknastofu í nćringarfrćđi.


Foreldrar: Gunnar Rafn Jónsson, lćknir og Steinunn Ţórhallsdóttir, kennari
Maki: Ólafur Heimir Guđmundsson nemi í viđskiptafrćđi viđ HÍ
Börn: Elías Rafn Ólafsson (f.2000), Gunnar Heimir Ólafsson (f.2002)
Sími Ingibjargar: 543 8416 eđa gsm 891 7017   Tölvupóstfang: ingigun@landspitali.is
Sími Ingu: 543 8414 eđa farsími 824 5520       Tölvupóstfang: ingathor@landspitali.is
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Greinar sem ritgerđin er byggđ á og hafa birst í ritrýndum vísindatímaritum.
Size at birth and coronary artery disease in a population with high birth weight
Size at birth and glucose intolereance in a relatively genetically homogeneous, high-birth weight population
Úrdráttur úr grein sem ritgerđin var byggđ á
Relationship between size at birth and hypertension in a genetically homogenous population of high birth weight