Flýtileiđir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

Börn & offita, fréttatilkynning

Meginmál
   
16.9.2005  Admin
Börn & offita, fréttatilkynning
Fréttatilkynning frá Hjartavernd í tilefni af útgáfu skýrslu um 1. áfanga verkefnisins ”Börn, offita og tengdir langvinnir sjúkdómar sem má forđast”, áfangaskýrsla: ”Markađssetningu óhollrar fćđu sem beint er ađ börnum í Evrópu.”

Fréttatilkynning frá Hjartavernd í tilefni af útgáfu skýrslu um 1. áfanga verkefnisins ”Börn, offita og tengdir langvinnir sjúkdómar sem má forđast”, áfangaskýrsla: ”Markađssetningu óhollrar fćđu sem beint er ađ börnum í Evrópu.”

Offita er vaxandi vandamál á Íslandi eins og í öđrum Evrópulöndum. Vandamáliđ er ekki einskorđađ viđ fullorđna heldur er offita áberandi vaxandi vandamál hjá börnum og unglingum. Ýmsir fylgikvillar og sjúkdómar sem eru samfara offitu er ţví fariđ ađ gćta hjá yngri einstaklingum en áđur eins og fullorđinssykursýki.  Ljóst er ađ margir ţćttir skipta hér máli en offita er í stuttu máli vegna ţess ađ líkaminn brennir minna en hann tekur inn af fćđu. Sýnt hefur veriđ fram á ađ hreyfingarleysi, t.d. vegna langtíma sjónvarpsgláps stuđlar ađ offitu hjá börnum. Einnig er ljóst ađ ofát eđa síát barna á orkuríkum fćđutegundum skiptir meginmáli. Mikilvćgt er ađ skilja ţá ţćtti í ţessari flóknu mynd sem skipta máli til ađ unnt sé ađ beita nákvćmum og raunhćfum ađgerđum til ađ sporna viđ vandamálinu.


Hjartavernd hefur í samvinnu viđ Evrópsk Hjartaverndarfélög og samtök ţeirra (European Heart Network) fengiđ styrk frá Evrópusambandinu til verkefnisins: ”Börn, offita og tengdir langvinnir sjúkdómar sem má forđast”. Ađilar ađ ţessu verkefni eru systursamtök Hjartaverndar í eftirfarandi Evrópulöndum: Austurríki, Belgíu, Bretlandi, Danmörku, Eistlandi, Finnlandi, Frakklandi, Grikklandi, Írlandi, Ítalíu, Hollandi, Noregi, Portúgal, Slóveníu, Spáni, Svíţjóđ, Tékklandi, Ungverjalandi og Ţýskalandi. Alls eru ţví 20 lönd ađilar ađ ţessu samstarfi. 

Í fyrsta áfanga ţessa verkefnis var gerđ könnun á međal ţátttökuţjóđanna á rannsóknum á markađssetningu matvćla til barna og hvađa reglur giltu ţar um. Á Íslandi var upplýsingunum safnađ áriđ 2004 fyrir Hjartavernd af Laufeyju Steingímsdóttur og Hólmfríđi Ţorgeirsdóttur hjá Lýđheilsustofnun.

Helstu niđurstöđur voru ţćr ađ mjög mismunandi reglur gilda í hinum ýmsu löndum Evrópu.  Ţá kom fram ađ frekari rannsókna og jafnvel reglugerđa er ţörf um auglýsingar á matvćlum á veraldarvefnum sem og í sjónvarpi. Ýmislegt bendir til ţess ađ rétt sé ađ endurskođa reglugerđ Evrópusambandsins um ”sjónvarp án landamćra” (Television Without Frontiers Directive) til ađ stýra auglýsingum til barna í öllum löndum Evrópu. 

Annađ sem mikilvćgt er ađ skilja betur međ rannsóknum og samvinnu milli hagsmunaađila eru skilgreiningar á hvađ er hollur matur og óhollur. Í skýrslu vinnuhópsins sem nú er komin út er lögđ áhersla á matur međ miklu magni af sykri, fitu eđa salti sé óhollur. Ljóst er ađ í ofgnótt ţá eru ţetta matvćli sem eru óholl og ţađ er mikilvćgt ađ komast ađ niđurstöđu um hvernig beri ađ skilgreina slík matvćli og međ hvađa hćtti koma ţví á framfćri. Ef ekkert verđur ađ gert í ađ sporna viđ offituvandanum er illt í efni fyrir Íslendinga.

Hćgt er ađ nálgast áfangaskýrslu vegna verkefnisins hér