Flýtileiđir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

Hjartadagurinn

Meginmál
   
28.8.2003  Admin
Hjartadagurinn
Ţann 28. september verđur alţjóđlegi Hjartadagurinn haldinn í 4. sinn víđa um heim. Hann er haldinn ár hvert síđasta sunnudaginn í september.Ţann 28. september var alţjóđlegi Hjartadagurinn haldinn í 4.sinn. Hjartavernd vakti athygli á ţessum degi eins og undanfarinn ár međ ţví ađ koma skilabođum dagsins til ţjóđarinnar ţ.e. ađ hugsa vel um hjartađ sitt.  Landsamtök Hjartasjúklinga stóđu fyrir mikilli dagskrá  í Perlunni í tilefni af 20 ára afmćli samtakanna á hjartadögum ţar sem ýmsir ađilar kynntu starfsemi sína.Nánari upplýsingar um sýninguna, Hjartaheill eru kynntar annars stađar.

Alţjóđlegu hjartasamtökin (World Heart Federation) bođa til hjartadagsins í samvinnu viđ ýmsa ađila eins og Alţjóđaheilbrigđismálastofnunina og Evrópsku Hjartasamtökin.
Á heimasíđa hjartadagsins er ýmsar upplýsingar um daginn og hver skilabođ dagsins eru.

Topp tíu listinn er veggspjald sem Hjartavernd hefur látiđ útbúa til ađ minna fólk á einfalda leiđ ađ heilbrigđu hjarta. 

Ţema dagsins í ár voru konur og hjartasjúkdómar.