Flýtileiđir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

Ađstađa

Meginmál
Götukort
Á ţessu korti er afstađa húsnćđis Hjartaverndar sýnd. Heimilisfangiđ er Holtasmári 1 og er húsiđ auđkennt međ rauđum lit á kortinu. Ađalinngangur er á 2. hćđ, frá bílastćđinu ađ ofanverđu (Heiđarsmáramegin).

Eins og sjá má, er hćgt ađ nálgast húsiđ úr mörgum áttum. Til glöggvunar má segja ađ stađsetning húsnćđis Hjartaverndar sé ofan viđ Smáralind í átt ađ Garđabć. Húsnćđi Hjartaverndar er eina húsnćđiđ í "Hvítu húsţyrpingunni" sem er 8 hćđa.