Flýtileiđir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

Ársskýrslur

Meginmál
Ársskýrsla Hjartavernar ses fyrir áriđ 2005

Rannsóknarstöđ Hjartaverndar

Áriđ 2005 var 38. starfsár Rannsóknarstöđvar Hjartaverndar. Áriđ einkenndist af miklum breytingum á starfseminni, m.a. af völdum óhagstćđrar gengisţróunar en einnig vegna mikilla kostnađarhćkkana innanlands, sem ekki fengust endurgreiddar ađ fullu frá samstarfsađilum okkar hjá NIH/NIA. Ţetta leiddi til ţess ađ segja ţurfti upp á fjórđa tug starfsmanna. Náin samvinna viđ starfsmenn og skilningur ţeirra á ađstćđum hjálpađi til viđ ađ framkvćma ţetta eins auđveldlega og mögulegt var. Til ađ mćta ţessum breytingum var ákveđiđ ađ stöđva innköllun í Öldrunarannsókninni og henni lauk svo í janúar 2006 og ţá höfđu veriđ skođađir 5764 einstaklingar. Öldrunarransóknin er ţví ein sú stćrsta og ítarlegasta rannsókn ţessarar tegundar sem gerđ hefur veriđ í heiminum í dag.

Hćgt er ađ nálgast Ársskýrslu Hjartaverndar í fullri lengd međ ţví ađ smella hér