Flýtileiđir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur
Meginmál


Rannsóknir Hjartaverndar sýna ađ á síđasta aldarfjórđungi hefur nýgengi kransćđastíflu lćkkađ um 40% og dánartíđni hefur lćkkađ um 55% međal Íslendinga
Yfirlit frétta
28.3.2006  Bylgja Valtýsdóttir 
9.1.2006  Admin 

Stađsetning

Hjartarannsókn
Holtasmára 1
201 Kópavogur

Nánar


Um Hjartarannsókn ehf.
Hjartarannsókn er systurfyrirtćki Hjartaverndar og var stofnađ áriđ 2005.
Fyrirtćkiđ starfar náiđ međ Hjartavernd og er stađsett í húsnćđi Hjartaverndar í Kópavogi.

Starfsmenn Hjartarannsóknar eru lćknar og hjúkrunarfrćđingar međ sérfrćđiţekkingu og áralanga reynslu í greiningu og međferđ hjarta- og ćđasjúkdóma.

Tilgangurinn međ stofnun Hjartarannsóknar ehf. var fyrst og fremst ađ efla enn frekar forvarnir á sviđi hjarta- og ćđasjúkdóma.
Ţannig er áhćttumat Hjartarannsóknar byggt á ţeirri ţekkingu sem Hjartavernd hefur aflađ međ öflugu vísindastarfi og hefur ađ leiđarljósi nýjustu greiningartćkni og alţjóđlega viđurkennda stađla.